Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 42

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 42
Skákmeistarinn Richard Reti samdi nokkur skákdæmi, eða tafllok, sem þykja mikil listasmíð. Flestir sem eitt- hvað hafa fengist við tafl- mennsku þekkja þraut hans úr peðsendatafli, þar sem hvítur virðist þurfa að brjóta öll lögmál til þess að halda jafntefli. Staðan er svona og það er hvítur sem á leik: abcdefgh Stysta leiðin á skákborðinu Hvítur er á leið upp blaðsíð- una en svartur niður. Ekki verð- ur séð hvernig hvítur ætlar að stöðva svarta h-peðið í leið þess að nýrri drottningu. Lykillinn að þrautinni er sá, að hvíti kóngur- inn slær tvær flugur í einu höggi: Styður sinn frelsingja og stöðvar þann svarta. Takið vel eftir: 1. Kg7! h4 2. Kf6. Nú og í næsta leik verður svartur að eyða leik með kóngnum. Ef 2. - h3, þá 3- Kd6 h2 4. c7 Kb7 5. Kd7 og báðir vekja upp. 2. - Kb6 3. Ke5! Kxc6 4. Kf4 h3 5. Kg3 h2 6. Kxh2 - og h- peðið er fallið. Lítið aftur á stöðumyndina hér að framan. Hún hefur verið kennslubókardæmi allar götur síðan 1921 er hún birtist fyrst. Það er augað sem blekkir. Kapphlaupið virðist vonlaust: 1. Kh7 h4 2. Kh6 h3 3. Kh5 h2 4. Klt6 h 1 = D og vinnur. Færri átta sig á því að kóngar eru jafnfljótir að hlaupa eftir skálínum eins og beint af augum. Hann er sex leiki til h2 eftir h-línunni en jafnfljótur ef hann fer leiðina Kh8-g7-f6-e5-f4-g3-h2, eins og á sér stað í þrautinni. Hér er annað dæmi, sem byggir á frummynd Retis. Hvít- ur á að halda jafntefli í að því er virðist vonlausri aðstöðu. Höf- undur Rússinn Pomogalov (1973): Lausn: 1. Ka7 Bc8 2. Kb8 Be6 3. c8=D Bxc8. Nú er 4. Kxc8 svarað með 4. — Kg6 5. Kd7 Kxf6 6. Kxd6 a4 og svarta peðið verður að drottningu. Hvað er til ráða? 4. Kc7!! Vinnur dýrmætan leik. Ef nú 4. - a4, þá 5. Kxd6 Kg6 6. Ke7 og síðan f-peðið fram. 4. - Kg6 5. Kxd6 Kxf6 6. Kc5 Bd7 7. Kc4 og hvítur kemst fýrir peðið og nær jafn- tefli. Hér bætist nýtt stef við lausn Retis. Biskup og hornpeð, ef uppkomureitur peðsins er ósamlitur gangi biskupsins, geta ekki unnið gegn kónginum ein- um í horninu. Jón L. Ámason Sterkt mót á Selfossi Eitt af vinsælli mótum á ís- landi er minningarmót Ein- ars Þorftnnssonar á Selfossi. í því taka þátt 36 pör. Mót þessa árs var haldið laugar- daginn 24. október og var það mjög sterkt að vanda. Þó vantaði nokkur af sterk- ustu pörunum frá Reykjavík. Sigurvegarar mótsins tirðu nokkuð óvænt Ragnar Her- mannsson og Einar Jónsson, en þeir hafa lítið spilað saman. Ragnar Hermannsson er aðeins 26 ára gamall, en þeir félagarnir hafa báðir sýnt og sannað að þeir eru engir viðvaningar. Þeir sögðust hafa grætt mikið á því að nota opnim á veiku grandi utan hættu, 9—12 punktar (ca. 15—20 vínarpunktar). Einar og Ragnar leiddu mestallt mótið, Páll Ragnar Magnús Einar en á kafla í síðari hluta mótsins Valdim. H. Ólafsson J seig á ógæfúhliðina og þeir V N A S misstu forystuna. Spil vikunnar 2 L er frá þcim dapra kafla. pass 2T° 2 S 3 L 3 S 4 L pass 5 L x pass pass pass KlOxx 1) Spurnarsögn AKlOxxx 9x KlOxx Gxx G9xx Dx Dxx Dxx x ÁKGlOxx Útspil var lítill spaði sem aust- ur drap á ás. Eftir tveggja mín- útna umhugsun spilaði austur litlu laufi. Einar, í suður, mat og vó möguleikana á þessu harða geinti og hleypti síðan lauflnu. Þar með var samningurinn tvo niður, en hefði orðið toppur ef hann hefði farið upp með ásinn, því hjartagosinn lá fýrir svín- ingu. Meinleg óheppni þar. í síðara spilinu af tveimur fóru Páll og Magnús í þrjú grönd þar sem allir spiluðu ljóra spaða. Þremur gröndum mátti hnekkja með útspili í tígli, en Ragnar hitti ekki á það. Þrjú grönd unn- in með yfirslag gáfu hreinan topp og eftir þessa setu duttu Einar og Ragnar úr fyrsta sæti niður í það þriðja. í síðustu um- ferðunum reyndust þeir svo vandanum vaxnir og unnu með nokkru öryggi. (sak Örn Sigurðsson BRIDGE ir TL Ji' •i&i,,,, «4 Þegar þú gerist áskrifandi að tímaritinu Hús & híbýli eru þér boðin tvö blöð í kaupbæti. Fjögur tölublöð eru að vísu uppseld og mörg önnur tölublöð eru að verða á þrotum. Það eru því að verða síðustu forvöð, fyrir þá sem vilja tryggja sér blöð í safnið, að panta þau. Blöð frá eldri árgöngum, eða allt fram til síðustu áramóta, kosta frá útgáfunni kr. 50 eintakið. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum og pöntunum á eldri blöðum í sima 83122. Athygli áskrifenda skal vakin á því, að nú er hægt að greiða áskriftargjaldið í gegnum Eurocard og Visa. 42 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.