Vikan


Vikan - 12.11.1987, Side 69

Vikan - 12.11.1987, Side 69
RÚV. SJÓNVARP 15.30 Spænskukennsla 16.30 (þróttir 18.30 Kardimommubær- inn. Teiknimynd með ís- lensku tali. 19.00 Smellir 19.30 Brotið til mergjar. Fréttaskýringaþáttur. 20.00 Fréttir og verður 20.30 Lottó 20.35 Fyrirmyndarfaðir. 21.00 Maður vikunnar. Umsjón Sonja B. Jónsdótt- ir. 21.15 Slap Shot. Sjá um- fjöllun. 23.20 Tónleikar. Sýnt verður frá tónleikum þar sem meðal annarra koma fram Tina Turner, Euryt- hmics, Chris De Burgh og Joe Cocker. 00.20 Útvarpsfréttir. RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". PéturPéturs- son sér um þáttinn. 9.05 Barnaleikrit: „Davíð Copperfield" eftir Charles Dickens í útvarpsleikgerð eftir Anthony Brown. Þýð- andi og leikstjóri: ÆvarR. Kvaran. Persónur og leikendur í fjórða þætti: Davíð: Gísli Alfreðsson, Stearforth: Arnar Jónsson, Agnes: Brynja Benedikts- dóttir, Uriah Heep: Erling- ur Gíslason, Hr. Pegothy: Valdimar Lárusson, Ham: Borgar Garðarsson. (Áður útvarpað 1964.) 9.30 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 Hér og nú. Frétta- þáttur í vikulokin. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Leikrit: „Enginn skaði skeður" eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. 17.40 Tónlist eftir Henry Vieuxtemps. Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37. 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýj- ar barna- og unglinga- bækur. 18.45 Veðurfregnir. STÖD II 09.00 Barnaefni. 14.35 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðv- ar 2. Kvöld trúðanna. Gyc- klarnas Afton. Aðalhlut- verk: Harriet Anderson, Ake Grönberg, Hasse Ekman og Annika Tretow. Leikstjóri: Ingmar Bergman. Handrit: Ing- mar Bergman. Mynda- taka: Sven Nykvist. 16.20 Nærmyndir Nær- mynd af Birgi Sigurðssyni rithöfundi. Umsjónarmað- ur er Jón Óttar Ragnars- son. 17.00 Ættarveldið. 17.45 Golf. 18.45 Sældarlíf. Skemmti- þáttur frá gullöld rokksins. 19.35 Spáð’ í mið. Þáttur í umsjá Sólveigar Páls- dóttur og Margrétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynn- ingarþætti um nýjar bækur. 21.30 Danslög. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlist- arþáttur í umsjá Ingu Ey- dal. (Frá Akureyri.) 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Þorsteinn G. Gunnars- son. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.00 Með morgunkaff- inu. Umsjón: Sigurður Gröndal. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimi- lisfræðin . . . og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þóris- dóttir og Sigurður Sverris- son. 17.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum á Torginu í Útvarpshúsinu við Efsta- leiti. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jóseps'- son. 22.07 Útá lífið. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 08.00 - 11.00 Menntaskól- inn í Reykjavík 11.00- 13.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 13.00- 15.00 Menntaskól- inn við Sund 15.00 - 17.00 Fjölbraut I Garðabæ 17.09 ' 19.00 Fjölbraut við Ármúla 19.00-21.00 Kvennaskól- inn 21.00-23.00 Menntaskól- inn í Reykjavík 01-08 Næturvakt. Menntaskólinn við Sund. STJARNAN 08.00 Anna Gulia Rúnars- dóttir 10.00 Stjörnufréttir 10.00 Leopóld Sveinsson Laugardagsljónið 12.00 Stjörnufréttir 13.00 Örn Petersen Helg- in er hafin. 16.00 íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 „Heilabrot" Gunnar Gunnarsson. 19.00 Árni Magnússon 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN 08.00-12.00 Hörður Arnar- son á laugardagsmorgni. 19.19 19.19. 19.55 fslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. 20.40 Klassapíur. 21.05 Spenser. 21.55 Reynsla æskileg Sjá umfjöllun. 23.15 Viðvörun Warning Sign. Fyrir slysni myndast leki á efnarannsóknar- stofu í Bandaríkjunum þar sem leynilega er unnið að framleiðslu vopna til notkunar í sýklahernaði. Aðalhlutverk: SamWater- ston og Karen Quinlan. Leikstjóri: Hal Barwood. 00.50 Staðgengiliinn Body Double. 02.40 Dagskrárlok. 12.10-15.00 Ásgeir Tóm- asson á léttum laugar- degi 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í Laugar- dagsskapi 23.00-04.00 Þorsteinn Ás- geirsson 04.00-08.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Kristján Jónsson. Fréttir kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00 HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 10-12 Barnagaman. Um- sjón Rakel Bragadóttir. 12- 13 Laugardagspoppið leikið ókynnt. 13- 17 Lif á laugardegi. Marinó V. Marinósson. 17-18.30 Alvörupopp. Gunnlaugur Stefánsson. 17.00-20 Rokkbitinn. Pét- ur og Haukur Guðjónssyn- ir. 20-23 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sig- urgeirsson. 23-04 Næturvakt. SVÆÐISÚTVARP 17.00-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthías- son og Guðrún Frímanns- dóttir. Ríkissjónvarpið kt. 21.15 Slap Shot. Bandarísk bíómynd frá 1977. Þjálfari íshokkýliðs á niðurleið reynir að finna leiðir til að auka veg liðs síns. Að lokum finnur hann svarið í grófum og ruddalegum leik. Myndin er gróflega fyndin og óhætt er að halda því fram að engum leiðist undir hehni. Aðalhlutverk: Paul Newman og Jennifer Warren. Leikstjóri: George Roy Hill (Sting, Garp, Butch Cassidy and the Sundance Kid). Stöð 2 kl. 00.50 Staðgengilllnn. Body Double. Bandarísk biómynd frá 1984. Gluggagægir verður óvart vitni að morði. Þegar fram líða stundir kemst hann að því að hann hefur verið leiddur í gildru. Leikstjórinn Brian de Palma fer hér enn á kostum í heldur ofbeldiskenndum þriller. Spennan í hámarki. Stöð 2 kl. 21.55 Reynsla æskileg. Experience Preferred, But Not Essential. Gamansöm mynd frá 1983 um unga stúlku sem fær vinnu á sumarhóteli við strandstað í Eng- landi. Aðalhlutverk: Elizabet Edmonds, Sue Wallace og Ger- aldine Griffith. Leikstjóri: Peter Duffell. FM 102 og 104 VIKAN 69

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.