Vikan


Vikan - 12.11.1987, Qupperneq 69

Vikan - 12.11.1987, Qupperneq 69
RÚV. SJÓNVARP 15.30 Spænskukennsla 16.30 (þróttir 18.30 Kardimommubær- inn. Teiknimynd með ís- lensku tali. 19.00 Smellir 19.30 Brotið til mergjar. Fréttaskýringaþáttur. 20.00 Fréttir og verður 20.30 Lottó 20.35 Fyrirmyndarfaðir. 21.00 Maður vikunnar. Umsjón Sonja B. Jónsdótt- ir. 21.15 Slap Shot. Sjá um- fjöllun. 23.20 Tónleikar. Sýnt verður frá tónleikum þar sem meðal annarra koma fram Tina Turner, Euryt- hmics, Chris De Burgh og Joe Cocker. 00.20 Útvarpsfréttir. RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". PéturPéturs- son sér um þáttinn. 9.05 Barnaleikrit: „Davíð Copperfield" eftir Charles Dickens í útvarpsleikgerð eftir Anthony Brown. Þýð- andi og leikstjóri: ÆvarR. Kvaran. Persónur og leikendur í fjórða þætti: Davíð: Gísli Alfreðsson, Stearforth: Arnar Jónsson, Agnes: Brynja Benedikts- dóttir, Uriah Heep: Erling- ur Gíslason, Hr. Pegothy: Valdimar Lárusson, Ham: Borgar Garðarsson. (Áður útvarpað 1964.) 9.30 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 Hér og nú. Frétta- þáttur í vikulokin. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Leikrit: „Enginn skaði skeður" eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. 17.40 Tónlist eftir Henry Vieuxtemps. Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37. 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýj- ar barna- og unglinga- bækur. 18.45 Veðurfregnir. STÖD II 09.00 Barnaefni. 14.35 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðv- ar 2. Kvöld trúðanna. Gyc- klarnas Afton. Aðalhlut- verk: Harriet Anderson, Ake Grönberg, Hasse Ekman og Annika Tretow. Leikstjóri: Ingmar Bergman. Handrit: Ing- mar Bergman. Mynda- taka: Sven Nykvist. 16.20 Nærmyndir Nær- mynd af Birgi Sigurðssyni rithöfundi. Umsjónarmað- ur er Jón Óttar Ragnars- son. 17.00 Ættarveldið. 17.45 Golf. 18.45 Sældarlíf. Skemmti- þáttur frá gullöld rokksins. 19.35 Spáð’ í mið. Þáttur í umsjá Sólveigar Páls- dóttur og Margrétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynn- ingarþætti um nýjar bækur. 21.30 Danslög. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlist- arþáttur í umsjá Ingu Ey- dal. (Frá Akureyri.) 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Þorsteinn G. Gunnars- son. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.00 Með morgunkaff- inu. Umsjón: Sigurður Gröndal. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimi- lisfræðin . . . og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þóris- dóttir og Sigurður Sverris- son. 17.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum á Torginu í Útvarpshúsinu við Efsta- leiti. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jóseps'- son. 22.07 Útá lífið. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 08.00 - 11.00 Menntaskól- inn í Reykjavík 11.00- 13.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 13.00- 15.00 Menntaskól- inn við Sund 15.00 - 17.00 Fjölbraut I Garðabæ 17.09 ' 19.00 Fjölbraut við Ármúla 19.00-21.00 Kvennaskól- inn 21.00-23.00 Menntaskól- inn í Reykjavík 01-08 Næturvakt. Menntaskólinn við Sund. STJARNAN 08.00 Anna Gulia Rúnars- dóttir 10.00 Stjörnufréttir 10.00 Leopóld Sveinsson Laugardagsljónið 12.00 Stjörnufréttir 13.00 Örn Petersen Helg- in er hafin. 16.00 íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 „Heilabrot" Gunnar Gunnarsson. 19.00 Árni Magnússon 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN 08.00-12.00 Hörður Arnar- son á laugardagsmorgni. 19.19 19.19. 19.55 fslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. 20.40 Klassapíur. 21.05 Spenser. 21.55 Reynsla æskileg Sjá umfjöllun. 23.15 Viðvörun Warning Sign. Fyrir slysni myndast leki á efnarannsóknar- stofu í Bandaríkjunum þar sem leynilega er unnið að framleiðslu vopna til notkunar í sýklahernaði. Aðalhlutverk: SamWater- ston og Karen Quinlan. Leikstjóri: Hal Barwood. 00.50 Staðgengiliinn Body Double. 02.40 Dagskrárlok. 12.10-15.00 Ásgeir Tóm- asson á léttum laugar- degi 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í Laugar- dagsskapi 23.00-04.00 Þorsteinn Ás- geirsson 04.00-08.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Kristján Jónsson. Fréttir kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00 HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 10-12 Barnagaman. Um- sjón Rakel Bragadóttir. 12- 13 Laugardagspoppið leikið ókynnt. 13- 17 Lif á laugardegi. Marinó V. Marinósson. 17-18.30 Alvörupopp. Gunnlaugur Stefánsson. 17.00-20 Rokkbitinn. Pét- ur og Haukur Guðjónssyn- ir. 20-23 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sig- urgeirsson. 23-04 Næturvakt. SVÆÐISÚTVARP 17.00-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthías- son og Guðrún Frímanns- dóttir. Ríkissjónvarpið kt. 21.15 Slap Shot. Bandarísk bíómynd frá 1977. Þjálfari íshokkýliðs á niðurleið reynir að finna leiðir til að auka veg liðs síns. Að lokum finnur hann svarið í grófum og ruddalegum leik. Myndin er gróflega fyndin og óhætt er að halda því fram að engum leiðist undir hehni. Aðalhlutverk: Paul Newman og Jennifer Warren. Leikstjóri: George Roy Hill (Sting, Garp, Butch Cassidy and the Sundance Kid). Stöð 2 kl. 00.50 Staðgengilllnn. Body Double. Bandarísk biómynd frá 1984. Gluggagægir verður óvart vitni að morði. Þegar fram líða stundir kemst hann að því að hann hefur verið leiddur í gildru. Leikstjórinn Brian de Palma fer hér enn á kostum í heldur ofbeldiskenndum þriller. Spennan í hámarki. Stöð 2 kl. 21.55 Reynsla æskileg. Experience Preferred, But Not Essential. Gamansöm mynd frá 1983 um unga stúlku sem fær vinnu á sumarhóteli við strandstað í Eng- landi. Aðalhlutverk: Elizabet Edmonds, Sue Wallace og Ger- aldine Griffith. Leikstjóri: Peter Duffell. FM 102 og 104 VIKAN 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.