Vikan


Vikan - 24.03.1988, Qupperneq 15

Vikan - 24.03.1988, Qupperneq 15
MANSTU HVAÐ ÞU FEKKST I FERMINGARGJÖF? Það er því miður í langflestum tilvikum þannig að fermingargjafirnar eru fermingarbörnum síðari tíma ofar í huga en Guð almáttugur. Fermingargjafirnar verða stöðugt verðmætari og veislurnar veglegri. Jafnvel ekki minnu til kostað en við brúðkaup. Vikan gerði það til gamans að spyrja fáeina aðila um það hvað þeir hefðu fengið í fermingargjafir. Voru þá m.a. nefnd til sögunnar hálsbindi og vasaklútur sem og hross og steríógræjur. Þarf vart að taka það fram að allmargir áratugir liðu milli þess sem gjafir þessar voru mótteknar. Þegar Vikan svo spurðist fyrir í verslunum kom í Ijós að það nýjasta er afruglarar fyrir Stöð 2 - sem svo kallar vitaskuld á lítið sjónvarpstæki í unglingaherbergið og jafnvel myndsegulband líka . .. TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR OC ADOLF ERLINCSSON / UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON, ADOLF O.FL. Fá stelpurnar peninga og strákarnir hljómtœki? Þórunn Guðmundsdóttir var fermd í fyrra og VIKAN leitaði til hennar til að komast að því hvað hún og vinir hennar hefðu fengið í fermingargjaf- ir. Þar sem Þórunn er á kafi í hestasportinu með foreldrum sínum fannst þeim tilvalið að gefa henni hest í fermingargjöf. Fyrir valinu varð sjö vetra klár sem heitir Tígull. Að öðru leyti fékk hún sígildar gjafir sem stelpur fá yflrleitt, skartgripi, skartgripa- skrín og svo peninga, en það virðist vera einna algengast að fermingarbörnin fái peninga sem þau mega svo ráöstafa að eig- in vild. Að sögn Þórunnar var algengast að vin- konur hennar hefðu fengið peninga, en strákarnir fengu flestir hljómtæki. Þó mundi hún eftir því að ein vinkona hennar hafði fengið utanlandsferð frá foreldrum sínum auk peninga fyrir gjaldeyri. Það virðist svo að auðveldara sé að velja gjöf handa strákunum. Ef þeir eiga ekki hljómtæki fyrir, virðast þau vera vinsæl- asta gjöfin þar sem nánast alla stráka lang- ar í þau. Stelpur virðast hins vegar al- mennt ekki leggja jaíh mikla áherslu áþau, þannig að fyrir utan ýmiss konar skartgripi virðist vera einfaldast að gefa þeim pen- inga og leyfa þeim svo sjálfum að ákveða í hvað þær leggja þá. VIKAN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.