Vikan - 24.03.1988, Síða 26
MORGUNMATUR
HÁDEGISRÉTTIR
1. 1 harðsoðið egg, 100 g
tómatur í sneiðum. Leggið
þetta á salatblöð og skreytið
með 4 tsk. kavíar. Þetta er
borðað með 1 sneið af rist-
uðu brauði sem smurð er
með 1 tsk. af smjöri.
2. 150 g kalt soðið hænsna- eða
kjúklingakjöt sem skorið er í
litla bita og 10 g ólífur. Hrær-
ið 2 msk. chilisósu saman við
og látið bíða í hálftíma. Þá er
200 g af sneiddum tómötum
bætt í og að síðustu er mal-
aður pipar yflr eftir smekk.
3. 200 g rækjur, safl úr einni
sítrónu, 1 msk grænmetisolía
(eða önnur matarolía), 60 g
fíntsöxuð agúrka. Látið þetta
í hálfa papriku (125 g).
Borðið með 1 tómat, sítr-
ónubátum og dillgreinum.
4. 2 harðsoðin egg, niður-
sneidd, lögð á 1 sneið af rist-
uðu brauði, kryddað með
jurtasalti og smáttsaxaðri
steinselju. Rífið niður 200 g
af gulrótum og hrærið út á
30 g af hreinu jógurt og sítr-
ónusafa eftir smekk. Látið
þetta bíða í 15 mínútur áður
en það er snætt.
5. 1 sneið þriggjakornabrauð
smurð með hálfri tsk. af
smjöri, 20 g camembert, 2
sneiddir tómatar, nokkrir
laukliringir og salt og pipar
eftir smekk.
6. 80 g hreðkur, 1 tómatur í
sneiðum, 1 harðsoðið egg,
skorið í báta, 50 g soðin
skinka (mögur) skorin í ten-
inga. Yfir þetta hellist blanda
úr 1 tsk. grænmetisolíu eða
annarri góðri matarolíu, 1
msk sérrí, salt, pipar, hakkað-
ur laukur og steinselja.
7. 1 harðsoðið egg, 50 g sýrðar
agúrkur, 10 g hakkaður lauk-
ur, 25 g rifnar gulrætur. Yflr
þetta hellist 25 g af hreinni
jógurt og kryddað effir
smekk. Þessu er síðan rúllað
inn í 2 sneiðar af mögru kjöti
(90 g) og borðað með 1
sneið af hrökkbrauði smurðu
með 3 g af smjöri.
1. Kaffl eða te án sykurs og
rjóma, 1 rúgbrauðssneið, 10
g smjör, 30 g magurt álegg,
50 g niðursneidd agúrka.
2. Kaffl eða te án sykurs og
rjóma, 1 dl hreint jógurt,
100 g mandarínur, 1 stk.
hrökkbrauð, 5 g smjör, 2
þunnar sneiðar af spægi-
pylsu.
3. Kafli eða te án sykurs og
rjóma, hálft greipaldin, 1
linsoðið egg, 1 stk. hrökk-
brauð, 2 msk. súrmjólk
hrærð út með fíntsöxuðum
hreðkum.
4. Kaffl eða te án sykurs og
rjóma, 2 stk. hrökkbrauð, 10
g smjör, 1 tsk. marmelaði, 1
linsoðið egg.
5. Kaffi eða te án sykurs og
rjóma, 1 sneið þriggjakorna-
brauð, 10 g smjör, 30 g mög-
ur skinka, 1 tómatur.
6. Kaffi eða te án sykurs og
rjóma, 1 sneið ristað brauð,
1 stk. hrökkbrauð, 10 g
smjör, 30 g ostur (20%), 2
tómatar.
7. Kaffi eða te án sykurs og
rjóma, 2 stk. hrökkbrauð, 30
g ostur (20%), 30 g cam-
embert, 1 stk. tómatur, 2,5 dl
ósætur ávaxtadrykkur.
26 VIKAN
tölvur eru með mest notuðu
tölvum í skólum landsins. Þær bjóða upp á öflugt íslenskt
ritvinnslukerfi, mikið úrval af íslenskum kennsluforritum frá grunnskóla upp í háskóia að
ógleymdum þúsundum leikforrita.
Nú bjóðum við: BBC Master compact tölvu með 640 Kb disklingadrifi.
Hágæða 12 tommu monochrome skjá. Tveimur fullkomnum ritvinnsluforritum.
BBC basic og kennslumálið logo. 10 leiki á diskling. _ 0^
íslenskt áætlunargerðaforrit og íslenskar leiðbeiningar.
Allt þetta fyrir aðeins: 39.820,- 37.800,— stgr. tolvudeild.brautarholt2.sími27133
VIKAN 27
jurii-sf.