Vikan


Vikan - 24.03.1988, Qupperneq 26

Vikan - 24.03.1988, Qupperneq 26
MORGUNMATUR HÁDEGISRÉTTIR 1. 1 harðsoðið egg, 100 g tómatur í sneiðum. Leggið þetta á salatblöð og skreytið með 4 tsk. kavíar. Þetta er borðað með 1 sneið af rist- uðu brauði sem smurð er með 1 tsk. af smjöri. 2. 150 g kalt soðið hænsna- eða kjúklingakjöt sem skorið er í litla bita og 10 g ólífur. Hrær- ið 2 msk. chilisósu saman við og látið bíða í hálftíma. Þá er 200 g af sneiddum tómötum bætt í og að síðustu er mal- aður pipar yflr eftir smekk. 3. 200 g rækjur, safl úr einni sítrónu, 1 msk grænmetisolía (eða önnur matarolía), 60 g fíntsöxuð agúrka. Látið þetta í hálfa papriku (125 g). Borðið með 1 tómat, sítr- ónubátum og dillgreinum. 4. 2 harðsoðin egg, niður- sneidd, lögð á 1 sneið af rist- uðu brauði, kryddað með jurtasalti og smáttsaxaðri steinselju. Rífið niður 200 g af gulrótum og hrærið út á 30 g af hreinu jógurt og sítr- ónusafa eftir smekk. Látið þetta bíða í 15 mínútur áður en það er snætt. 5. 1 sneið þriggjakornabrauð smurð með hálfri tsk. af smjöri, 20 g camembert, 2 sneiddir tómatar, nokkrir laukliringir og salt og pipar eftir smekk. 6. 80 g hreðkur, 1 tómatur í sneiðum, 1 harðsoðið egg, skorið í báta, 50 g soðin skinka (mögur) skorin í ten- inga. Yfir þetta hellist blanda úr 1 tsk. grænmetisolíu eða annarri góðri matarolíu, 1 msk sérrí, salt, pipar, hakkað- ur laukur og steinselja. 7. 1 harðsoðið egg, 50 g sýrðar agúrkur, 10 g hakkaður lauk- ur, 25 g rifnar gulrætur. Yflr þetta hellist 25 g af hreinni jógurt og kryddað effir smekk. Þessu er síðan rúllað inn í 2 sneiðar af mögru kjöti (90 g) og borðað með 1 sneið af hrökkbrauði smurðu með 3 g af smjöri. 1. Kaffl eða te án sykurs og rjóma, 1 rúgbrauðssneið, 10 g smjör, 30 g magurt álegg, 50 g niðursneidd agúrka. 2. Kaffl eða te án sykurs og rjóma, 1 dl hreint jógurt, 100 g mandarínur, 1 stk. hrökkbrauð, 5 g smjör, 2 þunnar sneiðar af spægi- pylsu. 3. Kafli eða te án sykurs og rjóma, hálft greipaldin, 1 linsoðið egg, 1 stk. hrökk- brauð, 2 msk. súrmjólk hrærð út með fíntsöxuðum hreðkum. 4. Kaffl eða te án sykurs og rjóma, 2 stk. hrökkbrauð, 10 g smjör, 1 tsk. marmelaði, 1 linsoðið egg. 5. Kaffi eða te án sykurs og rjóma, 1 sneið þriggjakorna- brauð, 10 g smjör, 30 g mög- ur skinka, 1 tómatur. 6. Kaffi eða te án sykurs og rjóma, 1 sneið ristað brauð, 1 stk. hrökkbrauð, 10 g smjör, 30 g ostur (20%), 2 tómatar. 7. Kaffi eða te án sykurs og rjóma, 2 stk. hrökkbrauð, 30 g ostur (20%), 30 g cam- embert, 1 stk. tómatur, 2,5 dl ósætur ávaxtadrykkur. 26 VIKAN tölvur eru með mest notuðu tölvum í skólum landsins. Þær bjóða upp á öflugt íslenskt ritvinnslukerfi, mikið úrval af íslenskum kennsluforritum frá grunnskóla upp í háskóia að ógleymdum þúsundum leikforrita. Nú bjóðum við: BBC Master compact tölvu með 640 Kb disklingadrifi. Hágæða 12 tommu monochrome skjá. Tveimur fullkomnum ritvinnsluforritum. BBC basic og kennslumálið logo. 10 leiki á diskling. _ 0^ íslenskt áætlunargerðaforrit og íslenskar leiðbeiningar. Allt þetta fyrir aðeins: 39.820,- 37.800,— stgr. tolvudeild.brautarholt2.sími27133 VIKAN 27 jurii-sf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.