Vikan


Vikan - 24.03.1988, Blaðsíða 54

Vikan - 24.03.1988, Blaðsíða 54
/ ■ 1 ískuflíkurnar virðast fæst- I ar sniðnar með það íyrir JL augum að við konur hér á Fróni getum gengið glaðbeittar að þeim. Oft hefur verið skorið við nögl, naumt sniðið og kroppurinn beraður í því sent næst allri þeirri dýrð sem Drott- inn gaf svo örlátlega forðum, — en þó aldrei eins og nú. Stystu pils í manna minnum, stuttbux- ur, bert bak, gegnsætt hýjalín og guð má vita hvað, er það sem menn hnjóta um við íýrstu sýn, þegar tískumyndir sumarsins eru skoðaðar. En sé betur að gáð, má sjá innan um geysigóða hluti, sem jafnvel gætu glatt hjörtu okkar hér norður við heimskaut. Þó skammdegið hafi gert það að verkuni að blórnin okkar geispa nú golunni hvert af öðru í stofugluggum flestra heintila landsins, er von til þess að þau rétti úr sér senn og verði orðin hin blómlegustu innan fárra vikna. Hið sama ætti að gilda urn þær konur sem vilja tolla í tísk- unni. Rómantísk blómadýrð er eitt það athyglisverðasta sem birtist í tískufatnaði sumarsins. Fransk- ir hönnuðir áttu þar forskotið, litaglaðir og djarflr nteð Christi- an Lacroix, Karl Lagerfeld, Dior og fleiri fræga í broddi fýlkingar. Mynstrin eru ýmist stórgerð eða fínleg, litskrúðug eða hógvær, en svo blómleg í þess orðs fyllstu merkingu, að heilu skrúðgarðarnir birtast í sumum flíkunum. Helstu eru það auð- vitað kjólar sem sniðnir eru úr slíku dýrðarinnar líni og við þá ganga veglegir stráhattar, blóm- urn prýddir að sjálfsögðu, í mis- munandi mæli þó. Kjólar eru í miklum meiri- hluta vel fyrir ofan hné, jafnvel þó pilsmildir séu sumir hverjir. Og séu efnin ekki sýnishorn af flóru náttúrunnar, má ganga að því vísu að blóm birtast með einum eða öðrum hætti, til skrauts, í lögun kjólanna eins og t.d. í svonefndum túlípanapils- um og kjólum, sem víða sáust. Lengst gengur fyrrnefndur Lacr- oix, sem hlotið hefur heims- frægð á örskömmum tíma fyrir kjólaltönnun, og þótti mörgum kúnstugt að sjá hversu mikið stáss var lagt í íburðamikla kjól- ana, svona fyrir hásumarið. Sunnar í álfúnni héldu ítalir sínu striki, sýndu öllu hagnýtari klæði með þessu hárfína ítalska yfirbragði, en einnig þar birtist .v;í 1** ■ * w* jrjt -' ,»*«** # ** r»j , •»* * ‘ * ***Æ** *,**L‘* m * ^4* * J1 «I * ** ^ » * 9 # * ^ 4 rnf 'Z*** X** * > - *»’' * ** * S n/lm* 3 54 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.