Vikan


Vikan - 24.03.1988, Blaðsíða 55

Vikan - 24.03.1988, Blaðsíða 55
blómadýrðin í ýmsum myndum. í fararbroddi fór Giorgio Arm- ani, einn fárra karlmanna sem virðist skilja klæðaþörf kvenna, annarra en þeirra sem bara hylja sig til skrauts. Hann leggur nú æ meiri krafta í kjólaliönnun, jafnt til hversdags og betri þarfa, og hefur tekist snilldarlega. Blóm- adýrðin birtist á þeim bæ í mild- um pastellitum, fíngerðum mynstrum og efnurn svo mjúkum, að helst vildi maður geta sofið í þeim líka. Hann fór líka varlega í pilssíddina - sýndi reyndar heilmikið af síðum, víð- um pilsum og kjólum, hentug- um við öll tækifæri. Rómantík ítalanna birtist þó almennt fremur í mýkri hönnun og næf- urþunnum efnum eins og þeim sem Romeo Gigli hefiir öðlast frægð fýrir að sveipa um konur og mildir pastel- og jarðlitir eru þar ofarlega á blaði. Hjá þýskum tískuhönnuðum er einnig blómleg vertíð fram- undan. Þó eru þeir á öllu norð- lægari bylgjulengdum, skyldari okkur hér í hugsun og hátt. Þess má vænta að hin blóm- lega rómantík verði á dagskrá tískukónganna áfram. Hún hlýt- ur að teljast rökrétt ffamhald af þeirri rómantísku sveiflu sem gengur yfir heiminn um þessar mundir og birtist okkur í tónlist, bókmenntum, listhönnun og al- mennt breyttum lífsviðhorfúm. Fræðingar hafa eflaust á þessu margar haldbærar skýringar, eins og t.d. að ntannanna börn, ofurseld ótta í flrringu nútím- ans, leiti nú öryggis og aðhalds í hillingum fortíðar og fjarlægrar menningar. En hvað uni það, við látum þessa blómlegu umfjöllun enda hér, í þeirri von að hún hafi ylj- að einhverjum um annars frost- bitna kinn. Betri tíð með blóma fjöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.