Vikan


Vikan - 15.12.1988, Page 2

Vikan - 15.12.1988, Page 2
s Jólagjöfin í ár er lifandi . . .tónlistargjöf Eftir pólskiptin Þetta er aðeins brot af þeim fjölda titla sem á boðstólum í verslunum Skífunnar og í Hljóðfœrahúsi Reykjavíkur. Gefum góða gjöf. . .sem endist. Gefum tónlistargjöf. S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI * BORGARTÚNI » LAUGAVEGI Rögnvaldur Sigurjónsson - Píanó. Rögnvaldur hefur verið einn fremsti píanóleikari landsins undan- farin ár. Hann varð sjötugur fyrir skemmstu og er þessi afmælis- útgáfa honum til heiðurs. Píanóverk eftir Haydn. Schubert og fleiri. Sannkallaður kostagripur. Elly Vilhjálms - Jólafrí. Pessi jólaplata með Elly er kærkomin í safnið. Þetta er poppplata sem höfðar til allra aldurshópa. Meðal annars syngur Björgvin Halldórsson titillag plötunnar með Elly. Þetta er jólaplata eins og jólaplötur eiga að vera. Síðan skein sól. Hljómsveitin Síðan skein sól er að senda frá sér sína fyrstu plötu. er rokkplata þar sem góðar melodíur og hrátt rokk fer sam- Þetta er rokkplata fyrir alla sem hafa gaman af vandaðri og góðri plötu. Strax. Eftir pólskiptin. Tunglið tunglið taktu mig 12 létt og skemmtileg barnalög sem hafa verið sungin í gegnum áratugina. Inn á milli er blandað léttum smásögum fyrir yngstu hlustendurna. Söngvarar eru Egill Ólafsson og Helga Möller. Les- ari er Agnes Johansen. Geiri Sæm og hunangstunglið - Er ást í tunglinu? Þessi plata kemur fólki skemmtilega á óvart. Hún inniheldur með- al annars lagið Froðan sem hefur náð vinsældum. Taktu eftir Geira Sæm næst þegar þú ferð að versla. Þetta er þriðja plata Strax sem nú er dúett. Niður Laugaveg og Havana hafa þegar orðið vinsæl en það er aðeins byrjunin. Platan inniheldur 10 lög sem öll eru sérlega vönduð og skemmtileg. Eftir pólskiptin eru vangaveltur Strax um það ástand sem skapast þegar pólskiptin verða.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.