Vikan


Vikan - 27.07.1989, Page 34

Vikan - 27.07.1989, Page 34
ER HAFMIÐ ÞITT A LI5TAMUM? og senda okkur ásamt nafni og heimilisfangi. Nöfnin eru tekin af handahófi úr þjóðskrá og án vitundar viðkomandi einstakl- inga. Utanáskriftin er: MKAN, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Nokkur sýnishom af nýju FANTASY glerlinunni sem seld er í Tékk-Kristal. Tveir heppnir les- endur Vikunnar munu eignast sex glös og karöflu úr þessari línu. Er nafnie: þitt á listanum? Veislan í Gullna hananum Eins og Vikan sagði frá á sínum tíma kom matarveislan í Gullna hananum við Laugaveg í hlut Katrínar Benedikts- dóttur í Njarðvík. Notaði hún tækifærið til að bjóða eigin- manni sínum í veisluna góðu þann 23. júní, en þá áttu þau einmitt 5 ára brúðkaupsafmæli. Það er eiginmaður- inn, Valur Ármannsson, sem situr við hlið hennar, en himun megin borðsins sitja móðir hennar og bróðir, Sig- ríður Gunnarsdóttir og Einar Benediktsson. Tekið var á móti þeim með fordrykk, Kir Royal, en á matseðlinum var grafinn humar í forrétt, kampavínssorbet í millirétt, aðal- rétturinn var heilsteiktar holdanautalundir „Choron“ og í eftirrétt það sem Birgir Jónsson veitingamaður á staðnum vildi kalla „Undur Vikunnar". Á eftir var svo dreypt á kaffi og Remy Martin V.S.O.P. koníaki. Er hægt að fagna brúðkaupsafmæli með meiri stæl? LJÓSM.: EGILL EGILSSON Fantasy er nafnið á glasalín- unni frá Tékk-Kristal í Kringl- unni og á Laugavegi 15. Þessi nýja lína hefúr hiotið mikið lof enda er um sérlega glæsilega hönnun að ræða. Hvert glas er handunnið, úr þýskum lit- og glitefnum. Virgil Kappes er hönnuður þessarar glerlínu og fylgist gaumgæfilega með að fyrirmælum hans sé fylgt út í ystu æsar. Vegna þess að glösin eru öll handunnin eru engin tvö glös eins. Tveir heppnir lesendur geta eignast sex hvítvíns- glös og karöflu með því einu að eiga nafhið sitt á listanum. Sé það þar að finna skal klippa vinstra hornið af þessari síðu Dagný Gunnarsdóttir, Þórustöðum 2, Ölfushreppi. Dagrún Þorsteins- dóttir, Reynilundi 10, Akureyri. Davíð Björn Kjartansson, Árvöllum 10, ísafirði. Dóra Hvanndal, Ásbraut 15, Kópavogi. Edda K. Þorgeirsdótt- ir, Suðurbraut 8, Hafnarfirði. Eggert Bjarni Helgason, Fagrabæ 16, Reykjavík. Eiður Gunnlaugsson, Reykjasíðu 5, Akureyri. Einar Þor- steinsson, Steinaseli 8, Reykjavík. Eiríkur Þorsteinsson, Heiðvangi 28, Hafnarfirði. Elín Jónasdóttir, Álfatúni 15, Kópavogi. Elínborg Árnadóttir, Nökkvavogi 11, Reykjavík. Elísabet Ingimarsdóttir, Hólavegi 34, Sauðár- króki. Ellert Ingvarsson, Jörund- arholti 101, Akranesi. Gísli Ólafs- son, Eyjavöllum 8, Keflavík. Grétar Kjartansson, Réttarholtsvegi 79, Reykjavík. Guðbergur Ástráðsson, Norðurbraut 22, Hafnarfirði. Guð- björg Sigrún Gunnarsdóttir, Hraun- bæ 46, Reykjavík. Guðbjörn Þórðar- son, Stórahjalla 23, Kópavogi. Guð- mundur Árnason, Dalbraut 6, Dalvík. Guðni Magnússon, Fiska- kvísl 7, Reykjavík. Herdís Krist- mannsdótir, Hrauntúni 71, Vest- mannaeyjum. Hildur Ingvarsdóttir, Neðstaleiti 28, Reykjavík. Hjálmar Björn Geirsson, Asgarði, Borgar- fjarðarhreppi. Hjördís K. Rögnvalds- dóttir, Eyrarbraut 12, Stokkseyri. Hlíf Sigríður Arndal, Lyngheiði 4, Hvera- gerði. Hólmsteinn Guðmundsson, Traðarlandi 18, Bolungarvík. Hrafn- hildur Pálsdóttir, Vesturgötu 52, Reykjavík. Hugrún Dögg Haralds- dóttir, Ásvegi 15, Akureyri. Hörður Þór Vilhjálmsson, Hlíðarvegi 31, Siglufirði. Inga Dóra Jóhannesdótt- ir, Akraseli 5, Reykjavík. Höskuldur Magnússon, Kjartansgötu 2, Reykja- vík. Hulda Guðný Guðnadóttir, Torfufelli 29, Reykjavík. Kolbrún H. Sigurðardóttir, Aðalgötu 23, Kefla- vík. Kristín Andrea Friðriksdóttir, Miðstræti 8a, Neskaupstað. Kristj- ana Þ. Jónsdóttir, Kópavogsbraut 62, Kópavogi. Kristjana Þórisdóttir, Kringlumýri 4, Akureyri. María Guð- rún Þórisdóttir, Brekkubæ 33, Reykjavík. Ólafía Guðmundsdóttir, Vitastíg 7, Hafnarfirði. Ólöf Einars- dóttir, Tunguvegi 12, Njarðvík. Pál- ína Hauksdóttir, Hringbraut 78, Keflavík. Reiðhjólin frá Fálkanum Þau Birgir Már Guðnason, 6 ára, til heimilis að Víðihlíð 40 í Reykjavík, og Áslaug Dögg Karlsdóttir, 5 ára, Hverafold 28 í Reykjavík, voru svo heppin að fá hjól frá Vikunni og Fálkanum efitir að dregið hafði verið úr nöfnum þeirra sem voru á listanum í Vikunni 29. júní síðastliðinn. Birgir Már fékk hjól af gerðinni SCHAUFF og Áslaug Dögg fékk hjól af gerðinni VELAMOS. Eins og venjulega urðu skjót viðbrögð við birtingu nafnalistans í Vikunni og bárust inn síðuhorn frá allflestum þeirra sem áttu nafn sitt á listanum. Þökkum við þeim öllum fyrir þátttöku í leiknum og börnunum heppnu óskum við til hamingju með glæsilegu hjólin sem í þeirra hlut komu. 34 VIKAN 15. TBL 1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.