Vikan


Vikan - 27.07.1989, Qupperneq 34

Vikan - 27.07.1989, Qupperneq 34
ER HAFMIÐ ÞITT A LI5TAMUM? og senda okkur ásamt nafni og heimilisfangi. Nöfnin eru tekin af handahófi úr þjóðskrá og án vitundar viðkomandi einstakl- inga. Utanáskriftin er: MKAN, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Nokkur sýnishom af nýju FANTASY glerlinunni sem seld er í Tékk-Kristal. Tveir heppnir les- endur Vikunnar munu eignast sex glös og karöflu úr þessari línu. Er nafnie: þitt á listanum? Veislan í Gullna hananum Eins og Vikan sagði frá á sínum tíma kom matarveislan í Gullna hananum við Laugaveg í hlut Katrínar Benedikts- dóttur í Njarðvík. Notaði hún tækifærið til að bjóða eigin- manni sínum í veisluna góðu þann 23. júní, en þá áttu þau einmitt 5 ára brúðkaupsafmæli. Það er eiginmaður- inn, Valur Ármannsson, sem situr við hlið hennar, en himun megin borðsins sitja móðir hennar og bróðir, Sig- ríður Gunnarsdóttir og Einar Benediktsson. Tekið var á móti þeim með fordrykk, Kir Royal, en á matseðlinum var grafinn humar í forrétt, kampavínssorbet í millirétt, aðal- rétturinn var heilsteiktar holdanautalundir „Choron“ og í eftirrétt það sem Birgir Jónsson veitingamaður á staðnum vildi kalla „Undur Vikunnar". Á eftir var svo dreypt á kaffi og Remy Martin V.S.O.P. koníaki. Er hægt að fagna brúðkaupsafmæli með meiri stæl? LJÓSM.: EGILL EGILSSON Fantasy er nafnið á glasalín- unni frá Tékk-Kristal í Kringl- unni og á Laugavegi 15. Þessi nýja lína hefúr hiotið mikið lof enda er um sérlega glæsilega hönnun að ræða. Hvert glas er handunnið, úr þýskum lit- og glitefnum. Virgil Kappes er hönnuður þessarar glerlínu og fylgist gaumgæfilega með að fyrirmælum hans sé fylgt út í ystu æsar. Vegna þess að glösin eru öll handunnin eru engin tvö glös eins. Tveir heppnir lesendur geta eignast sex hvítvíns- glös og karöflu með því einu að eiga nafhið sitt á listanum. Sé það þar að finna skal klippa vinstra hornið af þessari síðu Dagný Gunnarsdóttir, Þórustöðum 2, Ölfushreppi. Dagrún Þorsteins- dóttir, Reynilundi 10, Akureyri. Davíð Björn Kjartansson, Árvöllum 10, ísafirði. Dóra Hvanndal, Ásbraut 15, Kópavogi. Edda K. Þorgeirsdótt- ir, Suðurbraut 8, Hafnarfirði. Eggert Bjarni Helgason, Fagrabæ 16, Reykjavík. Eiður Gunnlaugsson, Reykjasíðu 5, Akureyri. Einar Þor- steinsson, Steinaseli 8, Reykjavík. Eiríkur Þorsteinsson, Heiðvangi 28, Hafnarfirði. Elín Jónasdóttir, Álfatúni 15, Kópavogi. Elínborg Árnadóttir, Nökkvavogi 11, Reykjavík. Elísabet Ingimarsdóttir, Hólavegi 34, Sauðár- króki. Ellert Ingvarsson, Jörund- arholti 101, Akranesi. Gísli Ólafs- son, Eyjavöllum 8, Keflavík. Grétar Kjartansson, Réttarholtsvegi 79, Reykjavík. Guðbergur Ástráðsson, Norðurbraut 22, Hafnarfirði. Guð- björg Sigrún Gunnarsdóttir, Hraun- bæ 46, Reykjavík. Guðbjörn Þórðar- son, Stórahjalla 23, Kópavogi. Guð- mundur Árnason, Dalbraut 6, Dalvík. Guðni Magnússon, Fiska- kvísl 7, Reykjavík. Herdís Krist- mannsdótir, Hrauntúni 71, Vest- mannaeyjum. Hildur Ingvarsdóttir, Neðstaleiti 28, Reykjavík. Hjálmar Björn Geirsson, Asgarði, Borgar- fjarðarhreppi. Hjördís K. Rögnvalds- dóttir, Eyrarbraut 12, Stokkseyri. Hlíf Sigríður Arndal, Lyngheiði 4, Hvera- gerði. Hólmsteinn Guðmundsson, Traðarlandi 18, Bolungarvík. Hrafn- hildur Pálsdóttir, Vesturgötu 52, Reykjavík. Hugrún Dögg Haralds- dóttir, Ásvegi 15, Akureyri. Hörður Þór Vilhjálmsson, Hlíðarvegi 31, Siglufirði. Inga Dóra Jóhannesdótt- ir, Akraseli 5, Reykjavík. Höskuldur Magnússon, Kjartansgötu 2, Reykja- vík. Hulda Guðný Guðnadóttir, Torfufelli 29, Reykjavík. Kolbrún H. Sigurðardóttir, Aðalgötu 23, Kefla- vík. Kristín Andrea Friðriksdóttir, Miðstræti 8a, Neskaupstað. Kristj- ana Þ. Jónsdóttir, Kópavogsbraut 62, Kópavogi. Kristjana Þórisdóttir, Kringlumýri 4, Akureyri. María Guð- rún Þórisdóttir, Brekkubæ 33, Reykjavík. Ólafía Guðmundsdóttir, Vitastíg 7, Hafnarfirði. Ólöf Einars- dóttir, Tunguvegi 12, Njarðvík. Pál- ína Hauksdóttir, Hringbraut 78, Keflavík. Reiðhjólin frá Fálkanum Þau Birgir Már Guðnason, 6 ára, til heimilis að Víðihlíð 40 í Reykjavík, og Áslaug Dögg Karlsdóttir, 5 ára, Hverafold 28 í Reykjavík, voru svo heppin að fá hjól frá Vikunni og Fálkanum efitir að dregið hafði verið úr nöfnum þeirra sem voru á listanum í Vikunni 29. júní síðastliðinn. Birgir Már fékk hjól af gerðinni SCHAUFF og Áslaug Dögg fékk hjól af gerðinni VELAMOS. Eins og venjulega urðu skjót viðbrögð við birtingu nafnalistans í Vikunni og bárust inn síðuhorn frá allflestum þeirra sem áttu nafn sitt á listanum. Þökkum við þeim öllum fyrir þátttöku í leiknum og börnunum heppnu óskum við til hamingju með glæsilegu hjólin sem í þeirra hlut komu. 34 VIKAN 15. TBL 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.