Vikan


Vikan - 27.07.1989, Page 42

Vikan - 27.07.1989, Page 42
FERÐAL0C5 Eitt af skipum KD siglir hér framhjá sérkennilegri byggingu firá sextándu öld. Hún stendur á örhtilli eyju útí í miðri ánni gegnt Kaub og var upphaflega „tollvarðarskýli". TEXTI: ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR týskaland hefur verið mjög ofarlega B á vinsældalista íslendinga yfir W sumarleyflsstaði á undanförnum árum, enda margt í Þýskalandi sem höfðar til okkar. En Þýskaland er stórt og margbreytilegt land, þannig að um margt er að velja þegar íslenskir ferðalangar á- kveða áningarstað — og skyldu einhver á- kveðin svæði þar í landi lokka landann til sín fremur en önnur? ,Já,“ segir Knut Hánschke framkvæmda- stjóri skrifstofu Ferðamálaráðs Þýskalands í Kaupmannahöfn, en Knut er umboðs- maður ráðsins fyrir Norðurlöndin. Sam- kvæmt upplýsingum frá skrifstofúnni þá voru Rínarlöndin vinsælust á meðal ís- lendinga árið 1988, því þá reiknaðist svo Hún lætur fara vel um slg á einni ferj- unni á skemmtísiglingu eftír Rín. Það er ekki amalegt að líða eftir ánni Rín í einu af skipum KD, sem sum hver eru með sundlaugum, fyrsta flokks veitinga- og danssölum og vel búnum svefhklefúm. Þú getur notað ferjur KD til lengri eða styttri siglinga. Hvort heldur er nokkurra mín- útna siglingu milli þorpa við Rínarbakka eða nokkurra daga siglingu með fullu faeði. Til boða stendur t.d. Rinarsigling eftir endilangri ánni þannig að farþegarnir koma við í fjórum löndum. Þá er siglt mestan part á nóttunni, en staldrað góðan dagpart á völdum stöðum. 40 VIKAN 15. TBL 1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.