Vikan


Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 42

Vikan - 27.07.1989, Blaðsíða 42
FERÐAL0C5 Eitt af skipum KD siglir hér framhjá sérkennilegri byggingu firá sextándu öld. Hún stendur á örhtilli eyju útí í miðri ánni gegnt Kaub og var upphaflega „tollvarðarskýli". TEXTI: ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR týskaland hefur verið mjög ofarlega B á vinsældalista íslendinga yfir W sumarleyflsstaði á undanförnum árum, enda margt í Þýskalandi sem höfðar til okkar. En Þýskaland er stórt og margbreytilegt land, þannig að um margt er að velja þegar íslenskir ferðalangar á- kveða áningarstað — og skyldu einhver á- kveðin svæði þar í landi lokka landann til sín fremur en önnur? ,Já,“ segir Knut Hánschke framkvæmda- stjóri skrifstofu Ferðamálaráðs Þýskalands í Kaupmannahöfn, en Knut er umboðs- maður ráðsins fyrir Norðurlöndin. Sam- kvæmt upplýsingum frá skrifstofúnni þá voru Rínarlöndin vinsælust á meðal ís- lendinga árið 1988, því þá reiknaðist svo Hún lætur fara vel um slg á einni ferj- unni á skemmtísiglingu eftír Rín. Það er ekki amalegt að líða eftir ánni Rín í einu af skipum KD, sem sum hver eru með sundlaugum, fyrsta flokks veitinga- og danssölum og vel búnum svefhklefúm. Þú getur notað ferjur KD til lengri eða styttri siglinga. Hvort heldur er nokkurra mín- útna siglingu milli þorpa við Rínarbakka eða nokkurra daga siglingu með fullu faeði. Til boða stendur t.d. Rinarsigling eftir endilangri ánni þannig að farþegarnir koma við í fjórum löndum. Þá er siglt mestan part á nóttunni, en staldrað góðan dagpart á völdum stöðum. 40 VIKAN 15. TBL 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.