Vikan


Vikan - 27.07.1989, Qupperneq 46

Vikan - 27.07.1989, Qupperneq 46
MEGRUN Lífræn aðferð til staðbundinnar grenningar TEXTI: SIGRÚN HARÐARDÓTTIR „Body-Design“ megrunar- kerfið, sem nýkomið er til landsins, er lífræn aðferð til staðbundinnar grenningar. Krem eru borin á svæðin sem fólk vill grenna og notað er plast sem vafið er um svæðin. Framleiðendur mæla með því að fyrst sé farið í heitt bað og jafnvel nudduð þau svæði, sem grenna á, til þess að örva blóðrásina. Svo er rétt að fara á salemið áður en hafist er handa við meðferðina. Kremið er borið á og nuddað inn í hörundið án þess þó að það hverfi alveg inn í húðina. Næg- ir þriðjungur úr glasinu á lík- amann hverju sinni. Kremið inniheldur meðal annars hesta- kastaníu, nornahesli, berg- fléttu og fleira. Efni úr þessum jurtum auka meðal annars þvaglát og hafa áhrif á bláæða- kerfið. Næsta skrefið er að vefja sig plasti frá ökklum upp að brjóstum. Svo er hvíld í klukkutíma. Mælt er með að liggja með kodda undir höfði og fótum. Ekki er gott að svitna meðan plastið er utan um líkamann því við það minnkar verkun kremsins. Eftir klukkustund á að klippa plastið sundur og nudda því sem eftir er af kremi á húðinni vel inn í hana. Ef tek- ið er mál af þeim svæðum, sem á að grenna, fyrir og eftir með- ferðina er hægt að fylgjast með breytingum. Meðferðin er svo tekin á 5— 8 daga fresti þangað til tilætl- uðum árangri er náð. Milli meðferða er notað annað krem sem inniheldur einnig efni úr jurtum. Það er hlaup sem á að nudda alveg inn í hreina húðina kvölds og morgna. Þeir sem skyldu varast að nota Body-Design meðferðina eru sykursjúkir, ófrískar konur og konur með barn á brjósti, fólk með æðahnúta og þeir sem hafa of háan blóðþrýsting skyldu varast að vefja plastinu mjög þétt utan um sig. Ekki á að nota meðferðina meðan á blæðingum stendur." • LJÓSMYNDASAMKEPPNI KODAK EXPRESS GÆÐAFRAMKÖLLUNAR OG VIKUNNAR • 17 myndavélar o.fl. Eina skilyrðið er að notuð sé Kodak filma og framkallað hjá Kodak Express Gæðaframköllun. Hún er á eftirtöldum LATTU OKKUR FRAMKALLA SUMARBROSIÐ! Allir geta tekið pátt í Sumarbrosinu, hinum einfalda sumarleik. Hann felst einfaldlega í því að skila inn myndum af sumarbrosi (fólki eða dýrum) eða broslegri mynd. í hverjum mánuði verða birtar fjórar athyglisverðustu myndirnar og besta mynd sumarsins verður valin í september úr öllum innsendum myndum. Vegleg verðlaun eru í boði: utanlandsferð. • Verslanir Hans Petersen, Bankastræti, Glæsibæ, Austurveri, Kringlunni og Lynghálsi • Ljósmyndaþjónustan, Laugavegi 178 • Kaupstaður, Mjódd • Veda, Hamraborg, Kópavogi • Filmur og Framköllun, Strandgötu, Hafnarfirði • Ljósmyndahúsið, Dalshrauni 13, Hafnarfirði • H(jómval, Keflavík • Bókaverslun Andrésar Níelssonar, Akranesi • Bókaverslun Jónasar Tómassonar, (safirði • Pedrómyndir, Hafnarstræti og Hofsbót, Akureyri • Nýja Filmuhúsið, Hafnarstræti, Akureyri • Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki • Vöruhús KÁ, Selfossi. Lesið nánar um Sumarbrosið í Vikunnil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.