Vikan


Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 34

Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 34
ATVmriULEIT Átímum vaxandi atvinnu- leysis og þrenginga á vinnu- markaði getur atvinnuleit verið vandasöm og reynt á þolrifin. Þá borgar sig að halda rétt á spöðunum og bera sig rétt að. Að útvega sér atvinnu er nokkuð sem flestailir verða að gera einu sinni eða oftar á ævinni. Til skamms tíma var ekki ýkja erfitt að verða sér úti um starf á íslandi. Ófáir hafa ráðið sig þannig að þeir höfðu pata af lausu starfi einhvers staðar á því sviði sem hugurinn stefndi til og síðan var farið á stúf- ana og von bráðar voru mál- in komin í höfn. Þá skipti ekki litlu máli að þekkja mann sem þekkti mann sem hafði áhrif á réttum stöðum. Þetta síðast nefnda er vita- skuld enn við lýði í ættar- og kunningjasamfélaginu sem hér ríkir, en þeir sem gengið hafa í gegnum þá eldraun í seinni tíð að verða sér úti um starf geta vottað að málið sé hreint ekki svo einfalt. Atvinna hefur dreg- ist saman og mörg störf eru orðin sérhæfðari og flóknari með aukinni tæknivæðingu. Kröfur atvinnurekenda sem umsækjenda eru orðnar miklar og margvíslegar og ýmsir þættir komnir til sögunnar sem áður þekkt- ust ekki. Að mörgu þarf því að hyggja þegar lagt er í at- vinnuleit. 32 VIKAN 16. TBL 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.