Vikan


Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 48

Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 48
ER NAFNIÐ ÞITT Á LISTANUh? Vikcm og Steinar gefa 30 eintök af safnplötunni Bandalög TEXTI: PÉTUR STEINN Hljómplatan BANDALÖG kom út seinni hluta júnímán- aðar og hefúr þegar selst í yfir 3000 eintökum. Það þýðir að platan heftir fengið gullvið- urkenningu. Nú geta þeir eign- ast þessa plötu sem eiga nafii sitt á listanum í þessu tölu- blaði Vikunnar. Það eina sem þú þarft að gera ef nafhið þitt er á listanum er að klippa út effa hornið úr þessari síðu og senda Vikunni fyrir 24. ágúst. Platan inniheldur flest vinsælustu lög landsins þessa dagana svo sem Danska lagið með Bítlavinafélaginu og lögin Getur verið með Sálinni hans Jóns míns og 100 þús- und volt með sömu sveit. Aðr- ir vinsælir flytjendur eru Greifamir sem eiga tvö lög uaiii á leiðiiini? Predictor Stick er einfalt og öruggt þungunar- próf sem þú notar sjálf heima. Nákvæmar leiðbeiningar á íslensku fylgja Predictor Stick pakkanum. Ef prufan sýnir bleikan lit þá er barn á leiðinni. Sáraeinfalt og enginn þarf að vita neitt nema þú ein. En því fyrr sem þú veist það, þess betra fyrir barnið. Predictor Stick fest ,nr * í apótekum. ^n(:K jf™ I 1 LYF HF. þar með talið Dag eftir dag og ný sveit Todmobile sem flyt- ur lagið Stelpurokk. Þar er í aðalhlutverki söngkonan And- rea Gylfadóttir. Greinilega hin eigulegasta hljómplata. □ Oddur Árnason, Árvöllum 4, Isafirði. Jóhanna Ágústa Sveinjónsdóttir, Laugarnesvegi 13, Reykjavík. Jó- hannes Jónsson, Úthlíð 10, Reykja- vík. Jón Egill Eyþórsson, Efstahjalla 25, Kópavogi. Már Stefánsson, Grundarbraut 28, Ólafsvík. Njáll Stefánsson, Bröttuhlíð 2, Akureyri. Nína Hrönn Guðmundsdóttir, Leiru- bakka 6, Reykjavík. Nikólína Jóns- dóttir, Breiðvangi 27, Hafnarfirði. Stefán Kristófersson, Álfhólsvegi 46 D, Kópavogi. Markús Hörður Hauksson, Furugerði 7, Reykjavík. Marsibil I. Hjaltalín, Blönduhlíð 3, Reykjavík. Marta Guðrún Daníels- dóttir, Stuðlaseli 38, Reykjavík. Kristín Ólafsdóttir, Vesturbergi 4, Reykjavík. Kristjana Magnúsdóttir, Skriðuseli 2, Reykjavík. Kristján V. Guðmundsson, Hjallavegi 2, Flata- hreppi. Kristmann Einarsson, Ás- hamri 75, Vestmannaeyjum. Kjártan Örn Þorgeirsson, Norðurtúni 23, Bessastaðahreppi. Kolbrún Lilja Ævarsdóttir, Bröttugötu 23, Vest- mannaeyjum. Kristinn Jóhannsson, Blöndubakka 14, Reykjavík. Kristín Sigrún Árnadóttir, Hlaðbrekku 14, Kópavogi. Silja Traustadóttir, Leiru- tanga 16, Mosfellsbæ. Sjöfn Kjart- ansdóttir, Miklubraut 78, Reykjavík. Kári Guðmundsson, Heiðarhrauni 15, Grindavík. Klara Björg Jakbos- dóttir, Þinghólsbraut 80, Kópavogi. Sigurður Bjarni Jónsson, Garða- braut 13, Akranesi. Sigurgeir Ómar Sigmundsson, Selbraut 14, Seltjarn- arnesi. Sigurlaug Ásgerður Skafta- dóttir, Smárahlíð 14 E, Akureyri. Sigurveig Harpa Ágústsdóttir, Þver- árseli 8, Reykjavík. Jón Lárusson, Austurbergi 16, Reykjavík. Jóna Björk Grétarsdóttir, Lálandi 23, Reykjavík. Hjólin frá Fálkanum og Vikunni afhent Það var mikil gleði ríkjandi þegar þau Áslaug Dögg Karlsdóttir og Birgir Már Guðnason, bæði 6 ára, mættu í reiðhjóladeild Fálkans mánu- daginn 17. júlí síðastliðinn. Þá voru þeim afhent glæsileg reiðhjól. Nöfn þeirra voru í Nafhaleiknum sem hefur verið í Vikunni frá því í maí. Mjög mikil þátttaka hefur verið í þessum leik okkar og hafa aldrei fáerri en 25 látið vita af sér. í hverju tölublaði eru 40 nöfri. Áslaug sagðist eiga gamalt hjól svo þetta nýja kæmi sér vel. í sama streng tók Birgir. Þau hafa bæði hjólað í nokkurn tíma og þurfa ekki á hjálpardekkjum að halda. Þau lofuðu því að fara með gát í umferðinni. Áslaug og Birgir voru hæst- ánægð með hjólin frá Fálkan- um. — Nema hvað? 46 VIKAN 16. TBL. 1989 LJÓSM.-. EGILL EGILSSON Lengi býr að fyrstu gerð ÁNAUKAEFNA Einungis vítamínum bætt í Gerber barnamatur íjjölbreyttu úrvali 1. Mjölmatur: Úr einni tegund mjöls eða blandað. Án sykurs. 2. First Food: Óblandað ávaxta- og grænmetismauk. Litlar krukkur. 3. Strained: Fjölbreytt úrval ávaxta, grænmetis og kjötmetis í mauki. 4. Junior: Ávaxta- og grænmetismauk með litlum bitum. 5. Tropical: Sælkeramauk úr hitabeltisávöxtum. Heildsölubirf>dir mlm * *** IslenskV//// Axneríska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.