Vikan


Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 20

Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 20
Smokkfiskur með tómatkryddsósu Fiskur Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 10 mín. Höfundur: Snorri Birgir Snorrason INNKAUP: AÐFERÐ: 700 gr hreinsaður smokkfiskur 20 gr hveiti salt, pipar, hvítlauksduft og sítrónupipar 1 dl ólífuolía 2 msk smjör 2 msk sítrónusafi T ómatkryddsósa: 300 gr niðursoðnir tómatar 1 msk basilikum 1 smátt skorinn laukur 1 hvítlauksgeiri 1 msk steinselja, smátt söxuð Helstu áhöld: Panna Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Smokkfiskurinn skorinn þvert þannig aö hann veröi í um 1 sm breiðum hringjum. ■ Olían hituð vel á pönnu. Smokkfiskinum velt upp úr hveiti krydduöu eftir smekk og settur í heita olíuna. ■ Notiö töng til að snúa smokkfiskinum við. Steikist gulbrúnn í um 1 mín. á hvorri hlið. Smjörið ásamt sítrónusafanum sett út í síðast. ■ Ath.: Má alls ekki eldast of lengi því þá verður hann seigur. ■ Tómatkryddsósa: Allt sett í pott og suðan látin koma upp. Hitinn lækk- aður og soðið í 30-35 mínútur. Heitt spínatsalat með reyktum lunda Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Sturla Birgisson Salat INNKAUP: ADFERD: 600 gr hreinsað ferskt spínat 2 bringur reyktur lundi 3 sneiðar harðsteikt beikon brauðteningar* Sósa: 2 tsk worchestersósa 2 msk púðursykur 1 boili ólífuolía 1/2 bolli rauðvínsedik. ■ Lundinn skorinn í ræmur og beikonið skorið í litla teninga. ■ Lundi og beikon hitað á pönnu. ■ Sósan sett á pönnuna. Bitað spínatið sett út í og blandað vel saman við, en snöggt. Brauðteningarnir settir út í. ■ Borið fram strax. * Franskbrauð skorið í litla teninga og djúpsteiktir þar til þeir verða stökkir. Einnig má rista þá á pönnu í vel heitri olíu. Helstu áhöld: Panna Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.