Vikan


Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 31

Vikan - 10.08.1989, Blaðsíða 31
DULFRÆÐI TEXTI: GUÐMUNDUR SIGURFREVR JÓNASSON Adolf Hitler er í hugum fólks ímynd hins illa og djöfiillega. Hann er maðurinn sem heimur- inn vill hata. Þá 2010 daga sem hann var æðsti valdamaður þýsku þjóðar- innar þykir fordæðuskapur hans slíkur að önnur glæpaverk í gegnum aldirnar hverfa alveg í skuggann. Gyðingaofsóknir nasista eru eitt af því fyrsta sem haft er á orði þegar rætt er um grimmd og fólskuverk Adolfs Hitler. Áherslan á þennan þátt í sögu nas- ismans er slík að ætla mætti að gyðinga- hatrið væri runnið undan rifjum Hitlers. Því fer þó fjarri. Gyðingaofsóknir hafa gegnt stóru hlutverki í sögu evrópskra þjóða í aldaraðir. Rætur gyðingahaturs má rekja meðal annars til kristindóms enda hefur fyrirlitning á gyðingum verið eins og rauður þráður í gegnum kirkjusögu álf- unnar. Prestar og biskupar kaþólsku kirkj- unnar voru einatt ffemstir í flokki þeirra sem hvöttu til ofbeldisverka gegn gyðing- um. Þegar hamslaus skríllinn, knúinn áfram af logandi hatri, réðst með skemmdarverkum inn í gyðingahverfin, stakk ungbörn á hol, nauðgaði konum og brenndi gyðinga lif- andi þúsundum saman lagði kaþólska kirkjan blessun sína yfir aðfarirnar. í aug- um kirkjunnar voru gyðingar fordæmd og útskúfúð þjóð. Þeir voru bornir þungum sökum vegna morðsins á Jesú Kristi og í kirkjuritunum voru þeir aldrei nefhdir annað en júðasvín og júðahundar. Meira að segja Tómas af Aquinas, dýrlingur kaþólsku kirkjunnar og eftirlætisgoð dul- Hér sést blað hins sögufræga Habsborg- ar-spjóts. Það hefitr veríð trú marga í gegnum aldirnar að þetta sé sama spjótið og stungið var í síðu Jesú Krists þegar hann hékk á krossinum. Vegna þess að það er álitið vera helgur dómur hefúr spjótsblaðinu verið haldið við í gegnum aldimar. Á myndinni sést að því er hald- ið saman af vírum úr silffi og hlíf sem er úr skíra gulli. Ef marka má frásögn dr. Walters J. Stein trúði Hitíer á töframátt spjótsins. Vitað er að hann lét flytja það til Númberg þegar Austurríki hafði verið innlimað í Þýskalandi. Málverk Rubens sýnir rómverskan hermann reka spjót í gegnum síðu Jesú Krists til þess að fa úr því skorið hvort Kristur sé látinn. Samkvæmt fomri arfsögn á hermað- urinn, sem sagður var heita Gaius Cassius Longinus, að hafa uppgötvað á þeirri stundu að Jesú var sonur Guðs og spjótið þar með öðlast varanlegan töframátt. dómur Hvtlers 16. TBL 1989 VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.