Vikan - 19.12.1940, Blaðsíða 6
4
VIKAN, nr. 51, 1940
Er trúlegt, að þér leggið peninga í banka
eins reglulega og þér mynduð borga ið-
gjaldið af líftryggingu?
Getið þér á nokkurn annan hátt, en með
líftryggingu lagt peninga til hliðar þann-
ig, að þér ekki þurfið að greiða af þeim
tekju- eða eignaskatt? Á hverju ætlið þér
að lifa, þegar þér eruð orðinn 60 eða 70
ára gamall?
Hverju á f jölskylda yðar að lifa af, ef þér
hættið að geta séð fyrir henni?
Er nokkuð til, nema líftrygging, sem
algerlega tryggir, að þér fáið útborgaða
peninga, þegar sennilegt er, að þér hafið
mesta þörf fyrir þá?
Sjóvátrqqqif§|piag íslands?
BYGGJUM: [
Síldarverksmiðjur.
Lýsisverksmiðjur.
Fiskmjölsverksmiðjur.
Frystihús.
Stálgrindahús. 1
Olíugeyma.
Reimismiðja.
Ketilsmiðja.
Eldsmiðja.
Málmsteypa.
Hita- og kælilagnir.
VJELSMIÐJAN
HJEÐINN |
REYKJAVlK
Símar: 1355 (3 línur). — Símnefni: HJEÐINN.
Símar: 2309 - 2909 - 3009. Símnefni: Slippen.
Höfum fyrirliggjandi
af nýkomnum vörum:
Hrátjöru.
Carbolineum.
Black varnish.
Galv. stifti frá 1" til 6"
Ögalv. stifti frá 1" til 6"
PANTANIR
sendar um land alt gegn póstkröfu.