Vikan


Vikan - 19.12.1940, Blaðsíða 21

Vikan - 19.12.1940, Blaðsíða 21
VIKAN, nr. 51, 1940 19 Rasmína lendir í íangelsi. Gissur: Sjálfsagt, herra Króksfjörð, hérna er lyk- illinn að bílnum konunnar minnar. Þér getið ekið í honum til Jóns fasteignasala. Hann mun gefa yður allar upplýsingar um verð eignarinnar. Króksfjörð: Þetta er allt of mikið, þakka yður kærlega fyrir. Gissur: Þér vitið, hvar Jón hefir skrifstofu, er það ekki? Ég vona, að þér fáið greið svör. Króksfjörð: Þakka yður kærlega fyrir, herra Giss- ur; þér eruð einstaklega greiðvikinn. Króksfjörð: Jæja, þá er ég kominn hingað. Ég vona nú bara að Jón sé viðlátinn, svo að ég fari ekki erindisleysu. Rasmína: Þetta er dásamlegt veður; ég ætla að ganga niður þessa götu. Ég hefi ekki komið í þennan bæjarhluta í marga mánuði. Rasmina: Hvað sé ég? Bíllinn minn? Auðvitað er það Gissur, óþokkinn sá ama. Það er honum likast! Rasmína: Sá skal fá þetta borgað! Hann skal svei mér fá að ganga heim! Að ég skyldi nokkurn tíma asnast til að giftast honum! Króksfjörð: Hvað er þetta? Bíllinn er Lögregluþjónnmn: Verið rólegur, við skul- 1. lögregluþjónn: Þarna er bilinn piltar. Varlega nú! horfinn? Það hefir einhver stolið honum. Ég um ná í þorparann. Þér hafið gefið okkur 2. lögregluþjónn: Hún hefir kannske skammbyssu. hringi strax á lögregluna. svo nákvæma iýsingu á bilnum. Rasmína: Já, frú Draumfjörð, blessaðar komið að heimssækja mig, ég verð heima í allt kvöld. Prú Draumfjörð: Já, þakka yður fyrir, ég kem. 1. lögregluþjónn: Engar vifilengjur, þér hafið stolið bíln- Gissur: Já, það er Gissur. Hvað segið þér? Rasmína: Yður skal iðra þess, ef þér sleppið mér um, þér verðið að koma með okkur. Konan mín í fangelsi? Pyrir að stela bíl? ekki út tafarlaust! Rasmína: Hvernig dirfist þér að tala svona til mín! Já, ég skal borga tryggingu fyrir hana, en Fangavörðurinn: Feginn verð ég, þegar þér farið. 2. lögregluþjónn: Þegiðu! Eða við setjum þig í handjárn. ég get ekki komið fyrr en seint i kvöld.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.