Vikan


Vikan - 19.12.1940, Blaðsíða 31

Vikan - 19.12.1940, Blaðsíða 31
VIKAN, nr. 51, 1940 29 Nokkur eintök af Sögu Reykjavíkur eftir Klemens Jónsson fóst í vöndudu skrautbandi í STEINDÓRSPRENTI H.F., Kirkjustrœti 4. & Bók þessi er að verða ófáanleg. Þessi skemmtilega mynd var tekin af Kristilegu félagi ungra kvenna um síðustu aldamót, en félagið var stofnað 29. apríl 1899. Séra Friðrik Friðriksson sést efst til vinstri, en hann er upphafsmaður hreyfingarinnar hér á landi. Það er líklegt, að fólki þyki gaman að skoða þessa mynd nákvæmlega, því að sennilega kannast það við mörg andlitin. Fjöldi þessara stúlkna eru nú búsettar mæður hér í Reykjavík. GÖMUL MYND AF UNGUM STÚLKUM i Hafnarstræti um 1864. Ein af allra elztu ljósmyndum, sem teknar hafa verið af Reykjavík. Mynd þessi var prentuð í „Þáttum úr sögu Reykjavíkur

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.