Vikan


Vikan - 19.12.1940, Page 31

Vikan - 19.12.1940, Page 31
VIKAN, nr. 51, 1940 29 Nokkur eintök af Sögu Reykjavíkur eftir Klemens Jónsson fóst í vöndudu skrautbandi í STEINDÓRSPRENTI H.F., Kirkjustrœti 4. & Bók þessi er að verða ófáanleg. Þessi skemmtilega mynd var tekin af Kristilegu félagi ungra kvenna um síðustu aldamót, en félagið var stofnað 29. apríl 1899. Séra Friðrik Friðriksson sést efst til vinstri, en hann er upphafsmaður hreyfingarinnar hér á landi. Það er líklegt, að fólki þyki gaman að skoða þessa mynd nákvæmlega, því að sennilega kannast það við mörg andlitin. Fjöldi þessara stúlkna eru nú búsettar mæður hér í Reykjavík. GÖMUL MYND AF UNGUM STÚLKUM i Hafnarstræti um 1864. Ein af allra elztu ljósmyndum, sem teknar hafa verið af Reykjavík. Mynd þessi var prentuð í „Þáttum úr sögu Reykjavíkur

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.