Vikan


Vikan - 19.12.1940, Blaðsíða 16

Vikan - 19.12.1940, Blaðsíða 16
14 VIKAN, nr. 51, 1940 rj - V' Nýja kirkjan á Akureyri. Myndin er af stafni hinnar nýju kirkju Akur- eyrarbæjar, en hún var vígð 16. nóvember síðast- liðinn og er talin veglegasta kirkja í lútherskum sið hér á landi. Jólakrossgáta Vikunnar. \ 7IKAN hefir ákveðið að veita að þessu sinni þrenn verðlaun fyrir rétta ráðningu * á jólakrossgátu Vikunnar. Ef margir senda réttar ráðningar, verður dregið um verðlaunin. Fyrstu verðlaun: 15 kr., önnur: 10 kr., þriðju: 5 kr. Ráðningar verða að vera komnar fyrir 15. febr. til Vikunnar, Kirkjustræti 4, Reykjavík. Pósthólf 365. (Ráðningum fylgi greinilegt heimilisfang sendanda.) Lárétt skýring: 1. góðan. — 7. svört krumla. — 14. læst. — 15. hrat. —- 16. ofláta. — 19. andvarp. — 21. fljót í Afríku. — 22. skammst. — 23. 55. — 25. fæði. — 27. áminning. — 30. heitir sama. — 32. skordýr. — 34. skar. — 36. óhreinindi. -— 38. sefað. — 39. gróðra- reit. — 40. njósna. — 41. drykkjarílát. — 43. snýr. — 44. fávísu. — 45. lét til sín heyra. — 46. staðaratv.o. •— 48. greinir. — 49. ögn. — 50. skel. — 51. veik. — 52. skammstöfun. — 53. óskemmda. ■— 55. krýnda. — 58. guð. — 59. mikil úrkoma. — 60. land i Asíu. — 62. smár. — 68. torleiðið. —74. flækti. — 76. feimnar. — 78. sunnan um höf. 70. prófessor. — 60. þreyta. — 82. stúrinn. — 83. tveir eins. — 84. mældi. — 85. hráslagalega. — 86. sjá. -— 87. fullrar. — 89. árangurinn. — 91. var nauðsynlegt i skipum. — 93. fuglar. — 94. viðumefni. — 95. helzta. — 97. grannir. — 98. sagn- mynd. — 99. afla. — 100. fer sér óðslega. •— 102. húsdýranna. — 103. ílát. — 104. hreyfing. — 105. æstur. — 106. eldsneytis. — 108. engra vant. — 110. klettur. — 111. þrekleysis. — 113. ástleitni. — 114. gest. 115. forboða. Lóðrétt skýring: 1. skrítlur. — 2. á fætinum. — 3. takmörkin. — 4. einstæðingar. — 5. eldsneyti. — 6. forsetn- ing. — 8. hljóð. — 9. átak. — 10. í kirkju. — 11. syngja. — 12. eldstæði. — 13. hugsanir. — 17. trén. — 18. dagbók. — 20. endurtekning. — 22. reiðmaðurinn. — 24. góðgengri. — 26. jökla. — | 28. skortir hyggindi. — 29. rjátl. — 31. spil. -— ** 33. hljóð. — 34. gleðst. — 35. nibbur. — 37. tæpa. J'fil—- 40. byggja. — 42. merki. — 44. eign. — 47. leiðtogar. — 50. skoðun (trúar). — 53. mót. —- 54. þyngdareining. — 56. eldstó. — 57. úttekið. •— 61. samkvæmi. — 63. á skipum. 64. fiskar. -— 65. öruggur. — 66. forsetning. — 67. skar. — 68. djarfur. — 69. farvegur. — 70. hreina. — 71. nýjum. — 72. ónefndur. - 73. baðstaður. — 75. leiðar. — 77. krafði. — 78. góð ferð. — 79. lýsti. — 81. reiður. — 86. tilheyrandi. fatnaði (þf ). — 88. hreyfing. — 89. mannsnafn. — 90. lærði. —- 92. líta. -— 94. mönnum. — 96. bugaða. — 99. taktu. — 101. umtal. — 103. á fótum (þgf.). — 107. nauð. — 109. ógn. 110. millibil. — 112. = 79. lárétt. — 113. tveir samstæðir. Fyrstu námsstundirnar. Þegar mamman getur gefið sér tóm til þess frá öðrum störfum, sest hún hjá litla barninu sinu og kennir því undirstöðuatriði alls náms: að lesa. Svör við spurningum á bls. 13: 1. 6. janúar, á þrettándanum. 2. Hin volduga móðir. 3. LJr 4. Mósebók: „En ef þér stökkvið ekki íbú- um landsins burt undan yður, þá munu þeir af þeim, er þér skiljið eftir, verða þyrnar í augum yðar.“ 4. Það er talið, að það sé dregið af U.S.Am., sem er skammstöfun á „United States of America" (Bandariki Ameríku). 5. August W. Esmarch. 1 Kaupmannahöfn. -— 12. desember 1940. 6. Fyrir vestan Hvítá, Kalmanstungu alla, og svo allt austur undir jökla sem grös eru vax- in, og bjó í Kalmanstungu. 7. Grazziani. 8. Jónas Jónsson. 9. 16 sinnum á mínútu. 10. 50 cm. Lausn á 68. krossgátu Vikunnar: Lárétt: 2. Vatnajökull. — 12. áta. — 13. fór. — 14. tal. — 15. L.L. — 17. Rl. — 18. an. — 19. tl. — 20. sá. — 21. eina. — 24. band. — 26. ól. — 27. kinn. — 29. ölvun. — 31. bali. — 33. Iran. — 34. flani. — 35. rugl. — 36. gus. —38. ata. — 39. Sog. — 40 ark. — 41. N.N.N. - 42. ata. — 43. út. — 44. án. — 45. öl. — 46. Nd. — 47. L.G.L. — 49. Oks. — 51. ask. — 54. ala. — 55. fat. — 56. tau. — 57. erki. — 59. afrek. — 61. ufsi. — 63. röst. — 64. sulla. — 65. plóg. — 66. ðn. — 67. ofar. — 69. krús. — 71. kl. — 72. ig. - 73. frá. — 75. tá. — 76. ni. — 77. ana. — 78. öld. — 80. stá. Þessi mynd er frá hinum sögulega Vínarfundi, sem sneiddi 21,233 fermílur af Transylvaniu og afhenti Ungverjum. Þjóðverjar og ítalir lofuðu aftur á móti að ábyrgjast landamæri Rúmeníu. Á myndinni sjást sitjandi frá vinstri til hægri: Paul Teleki, forsætisráðherra, Ciano greifi, von Ribbentrop, Mihail Manoilescu fulltrúi Rúmena og aðstoðarmaður hans Valerian Pop. — 82. faraldsfæti. Lóðrétt: 1. þilskipaútgerðina. -— 2. vá. — 3. atrennur. — 4. tali. — 5. af. — 6. jór. — 7. ör. — 8 utan. — 9. Landbrot. — 10. L.L. — 11. milli- landasigling. — 16. láir. — 19. tólg. — 22. nöf. — 23. allan. — 24. bunan. — 25. ani. — 28. naga. 30. Vatnskarl. — 32. auga. — 37. skála. 1— 39. salat. — 47. laks. — 48. glitofna. — 49. offur. — 50. stelk. — 52. saupsátt. — 53. kufl. — 58. röng. — 59. asa. — 60. kar. — 62. sókn. — 68. fáar. — 70. útsæ. — 74. eld. — 77. af. — 78. öl. — 79. d.s. — 81. ái. kemur út aiman hvorn mánuð og verður 48—50 síður á ári. Árgangurinn kostar kr. 0.85. 1 lausasölu kostar eintakið 15 aura. Borga má með ónotuðum íslenzkum frí- merkjum. - Ritstjórar: séra Nils Ramselius og Sigmund Jacobsen. Afgreiðsla: Hafnar- stræti 77, Akureyri.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.