Vikan


Vikan - 22.08.1991, Blaðsíða 2

Vikan - 22.08.1991, Blaðsíða 2
Ó BJARNI HAFÞÓR HELGASON Hinn vinsæli sjónvarpsfréttamaöur Stöövar 2 á Akureyri kemur víöa viö í bráðskemmtilegu viðtali og dregur ekkert undan. n FORSÍÐU- I 4 STÚLKAN Hún er önnur í rööinni af átta stúlkum sem keppa um titilinn forsíðustúlka SAM-útgáfunnar 1991 þar sem verð- launin eru hálf milljón króna. Hún heitir Sigríöur Nanna Jónsdóttir og er á tutt- ugasta aldursári. 1 6 JÓNA RÚNA - svarar í þessari Viku bréfi frá 16 ára gömlum strák. Hann kvartar undan berdreymi sem er honum mjög til ama. _ HALLGRÍMUR I O OG MEYJAN Útvarpsmaöurinn vinsæli Hallgrimur Thorsteinsson er fæddur í meyjar- merkinu. En er hann hin dæmigerða meyja? Úr því fæst skorið í viötali viö hann í þessari Viku. SYNIR EFTIR STEPHEN KING Ellefti kafli hinnar dulmögnuöu framhaldssögu Stephens King. Hér segir frá því afdrifaríka augnabliki er söguhetjan Johnny kemst í snertingu við frambjóöandann Greg Stillson, sem er aldeilis ekki allur þar sem hann er séður... n„ BRÚÐUR Z4 MÁNAÐARINS Öðru sinni verðlauna Vikan og Kodak- umboðið Ijósmyndara fyrir góða brúðarmynd og sömuleiðis brúðina sjálfa. 28 SKID ROW Drunurnar frá þungarokkshljómleikun- um á Kaplakrika voru ekki fyrr hljóðn- aðar en tilkynnt var að hljómsveitin Skid Row væri væntanleg til landsins í byrjun september. Vikan birtir stutt viðtal við bassaleikara sveitarinnar. Sagt frá því sem Tölvuskóli Islands hefur að bjóða, en þar er að finna at- hyglisverðar nýjungar. Fatahönnuðurinn María Lovísa 30 BARNAUPPELDI - og þrennt sem ber að varast þegar því er sinnt. I greininni er fjallað um brjóstagjöf og mikilvægi snertingar, ó- tímabæra koppsþjálfun og sjálfsfróun- arbann. ÍSLENDINGAR BRENNDU GALDRAMENN _n ÍSLENSK OU HÖNNUN Að þessu sinni kynnir Vikan fatahönn- un Maríu Lovísu. 54 FRÓMAS Uppskriftir að gómsætum eftirréttum. 56 KVIKMYNDIR - á meðan Austurríkismenn brenndu galdranomir. Vikan rifjar upp eitt og annað frá galdrabrennum fyrri alda. Sagt frá kvikmyndum sem verið er að frumsýna í Bandaríkjunum og öðrum sem eru í vinnslu. 2 VIKAN 17. TBL 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.