Vikan


Vikan - 22.08.1991, Blaðsíða 56

Vikan - 22.08.1991, Blaðsíða 56
CHRISTOF WEHMEIER TÓK SAMAN KVIKMYNDASMIDJAN ◄ Ljúfir tónar í nýjust kvikmynd Alans Parker, The Commit- ments. Double Impact. Van Damme fer í raun réttri með tvö hlut- verk í myndinni. Hann leikur tvíbura sem ætla að hefna dauða foreldra sinna. Van Damme er auk þess einn af höfundum handritsins. Mystery Date er tryllir sem býður upp á mikla dulúð og spennu. Unglingspiltur verður ástfanginn af nábúa sínum. Stelpan er gullfalleg en dular- full. Pilturinn dregst inn í morðmál. Roger Dangerfield er teiknimynd sem fjallar um feit- an kött sem lifir góðu lífi í spilavítaborginni Las Vegas. Grínistinn Rodney Danger- field (Back to School) talar inn á myndina, skrifar handritið og semur lögin sem spiluð eru í myndinni. John Candy leikur í kvik- myndinni Delirious. Hann leikur handritahöfund sem sér- hæfir sig í sápuóperum. Dag einn lendir hann í miklu bíl- slysi en lifir af. Og þá fara undarlegir atburðir að gerast. f Body Parts missir bílstjóri nokkur höndina. Græða þarf nýja hönd á hann og fyrir val- inu verður hönd sem áður til- heyrði fjöldamorðingja. Ekki líður á löngu þar til hinn nýja eiganda handarinnar klæjar í fingurgómana. Drápsfýsn fer að Hollywood til að gera það gott en verður fyrir smáóhappi. Hann er staddur í Suður-Kar- ólínuríki þegar bíllinn hans skrikar til. Hann dvelur sextán daga á litlu sjúkrahúsi og þar kynnist hann ástinni. Hann verður ástfanginn af sjúkrabíl- stjóra sem er kvenkyns. Eftir það fer hann að íhuga gang lífsins. Leikstjóri myndarinnar er Skotinn Caton Jones en hann leikstýrði myndum eins og Scandal og Memphis Belle. (The Doctor leikur William Hurt vel metinn og farsælan lækni sem á allt, yndislega eiginkonu, hús og bíl. Einn góðan veöurdag verður hann fyrir miklu áfalli. Hann greinist með krabbamein. Miklar svipt- ingar verða í lífi hans. Nú er hann orðinn sjúklingur og þarf alla þá umönnun sem hægt er að fá. Þetta er mynd sem sýnir mannlegar raunir, sorgleg en mannbætandi. Sá belgíski Jean Claude Van Damme (Death Warrant), sem kann austræna bardaga- list upp á tíu, leikur í myndinni Á Martin Short hefur ástæðu til að vera örlítið þreyttur þar sem hann lék í tveimur kvikmyndum með stuttu millibili. ▲ Öndvegisleikarinn Harri■ son Ford. Þessari stúlku tapar Nicolas Cage í Honeymoon in Las Vegas. Nú er tilvalið að forvitn- ast eilítið um þær kvik- myndir sem verið er að frumsýna í Bandaríkjunum um þessar mundir. í kvikmyndinni V.l. Warsh- awski leikur Kathleen Turner kynþokkafullan og staðfastan einkaspæjara í Chicago. Hún tekur að sér að vernda 13 ára stúlku auk þess sem hún er að rannsaka dularfullt morðmál. Einkaspæjarinn Warshawski er mikið hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína þegar hann stendur í stórræðum. Eitt þurfið þið bara að hafa hugfast, einkasþæjarinn War- shawski er kvenkyns, ekki karlkyns. Kathleen er hörku- kvendi. Kvikmyndin Return to the Blue Lagoon er framhald myndarinnar The Blue La- goon sem gerð var 1980 og var með blómarósinni Brooke Shields. Nýja framhaldsmynd- in fjallar um ástir og örlög tán- inga á fallegri og óspilltri eyju í Karíbahafinu. A Veggspjald sem aug- lýsir nýj- ustu KVIK- mynd Kath- leen Michael J. Fox, sem fór á kostum í The Hard Way, leik- ur í kvikmyndinni Doc Holly- wood. Þar leikur hann ungan lækni sem sérhæfir sig í lýta- aðgerðum. Þegar myndin hefst er hann á leiðinni til A Michael J. Fox og leikstjóri myndarinn- ar Doc Hollywood.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.