Vikan


Vikan - 22.08.1991, Blaðsíða 5

Vikan - 22.08.1991, Blaðsíða 5
BÓUIR OG FÍLAPENSLA? vöruframleiðandinn í Þýska- landi, sem þekktur er fyrir heilnæmar snyrtivörur, komið með nýja „línu“ á markaðinn, PURA CUT. Um er að ræða krem sem inniheldur lífræna efnið BIO VICIL. Það mýkir húðina og eyðir bólgum og bólum. NÝJA LÍNAN FRÁ MARBERT: CLEANCING GEL fjarlægir dauðar frumur og óhreinindi á húðinni. Það er notað á andlit- ið kvölds og morgna með miklu vatni. ASTRIGENT LOTION er boriö á húðina eftir meðferðina með CLEANCING GEL. Það er sett í bómul og borið á háls og andlit - hressandi og sótt- hreinsandi. CLEANCING MASK er djúp- verkandi og virkar jafnvel á þrálátustu óhreinindi. Maskinn er notaður annan eða þriðja hvern dag. REGULATING CREM inni- heldur lífræna efnið BIO VICIL og ræðst gegn bólgunum og bólunum. Þetta er dagkrem sem heldur óhreinindum f skefjum, dregur úr ertingu, mýkir húðina og hreinsar stífl- aðar svitaholur. BALANCING GEL þurrkar ekki bara upp óhreinindi í húð- inni heldur er það líka gott fyrir þá sem skera sig við rakstur og eru bólgnir í skeggrótinni. Það er borið á vandamála- svæðin eftir þörfum. Viltu prófa? Þú getur þaö ef þú ert á aldrinum 14-25. Þá fyllirðu út meðfylgjandi seðil og sendir okkur. Ef þú gerir það fyrir 26. september færðu senda túbu af PURA CUT - BALANCING GEL og bækling um PURA CUT-lín- una. Við munum síðan draga út 30 seðla og bjóða þeim heppnu að taka þátt í prufu- meðferð. Viðkomandi Viku- lesendur fá þá senda alla „lín- una“ frá MARBERT og verður boðið að taka þátt í 30 daga meðferð. Starfsfólk Termu sf., sem er umboðsaðili fyrir Marbert á Is- landi, fylgist með þátttakend- um meðan á meðferðinni stendur. Þeir munu jafnframt njóta handleiðslu starfsfólks Termu sf. og geta leitað ráða hjá því. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.