Vikan


Vikan - 22.08.1991, Síða 5

Vikan - 22.08.1991, Síða 5
BÓUIR OG FÍLAPENSLA? vöruframleiðandinn í Þýska- landi, sem þekktur er fyrir heilnæmar snyrtivörur, komið með nýja „línu“ á markaðinn, PURA CUT. Um er að ræða krem sem inniheldur lífræna efnið BIO VICIL. Það mýkir húðina og eyðir bólgum og bólum. NÝJA LÍNAN FRÁ MARBERT: CLEANCING GEL fjarlægir dauðar frumur og óhreinindi á húðinni. Það er notað á andlit- ið kvölds og morgna með miklu vatni. ASTRIGENT LOTION er boriö á húðina eftir meðferðina með CLEANCING GEL. Það er sett í bómul og borið á háls og andlit - hressandi og sótt- hreinsandi. CLEANCING MASK er djúp- verkandi og virkar jafnvel á þrálátustu óhreinindi. Maskinn er notaður annan eða þriðja hvern dag. REGULATING CREM inni- heldur lífræna efnið BIO VICIL og ræðst gegn bólgunum og bólunum. Þetta er dagkrem sem heldur óhreinindum f skefjum, dregur úr ertingu, mýkir húðina og hreinsar stífl- aðar svitaholur. BALANCING GEL þurrkar ekki bara upp óhreinindi í húð- inni heldur er það líka gott fyrir þá sem skera sig við rakstur og eru bólgnir í skeggrótinni. Það er borið á vandamála- svæðin eftir þörfum. Viltu prófa? Þú getur þaö ef þú ert á aldrinum 14-25. Þá fyllirðu út meðfylgjandi seðil og sendir okkur. Ef þú gerir það fyrir 26. september færðu senda túbu af PURA CUT - BALANCING GEL og bækling um PURA CUT-lín- una. Við munum síðan draga út 30 seðla og bjóða þeim heppnu að taka þátt í prufu- meðferð. Viðkomandi Viku- lesendur fá þá senda alla „lín- una“ frá MARBERT og verður boðið að taka þátt í 30 daga meðferð. Starfsfólk Termu sf., sem er umboðsaðili fyrir Marbert á Is- landi, fylgist með þátttakend- um meðan á meðferðinni stendur. Þeir munu jafnframt njóta handleiðslu starfsfólks Termu sf. og geta leitað ráða hjá því. □

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.