Vikan


Vikan - 22.08.1991, Blaðsíða 59

Vikan - 22.08.1991, Blaðsíða 59
▲ Ferskjufrómas FRÓMAS Nú prófum við nýjan eftirrétt og þið getið valið um fjórar tegundir. Gjörið svo vel og verði ykkur að góðu. ▲ Kirsuberjafrómas KIRSUBERJAFRÓMAS Q Q FYRIR 6-8 Mörgum finnast kirsuber góð og þetta er lúxusfrómas meö kirsuberjal íkjör (cherry heer- ing). Ef vill má einnig bæta út I söxuðum kirsuberjum. 4 egg 2 kúfaðar tsk. sykur 6 matarlímsblöð ca 1/2 dl vatn 1 dl kirsuberjalíkjör 3 dl rjómi söxuð kirsuber og súkkulaði ef vill Eggjarauður stífþeyttar með sykrinum. Matarlímsblöðin lögð í bleyti í köldu vatni í 10 mín. Þá er vatnið kreist úr og blöðin brædd í sjóðandi vatn- inu. Bætið líkjörnum saman við. Þessari blöndu er hrært var- lega saman við eggjahræruna. Stífþeyttum eggjahvítum bætt varlega saman við og síðast þeyttum rjómanum. Ef notuð eru söxuð kirsuber og saxað súkkulaði er því bætt síðast út í. Frómas má bera fram í glösum eða setja hann í form og láta hann stífna. Ef það er gert er best að strá aðeins flórsykri í mótið fyrst. Látið standa í kæli í minnst 4 klukku- stundir. Hvolft á fat. Skreytt með þeyttum rjóma og kirsu- berjum. Þessi frómas verður betri ef hann er búinn til dag- inn fyrir notkun. ROMMFRÓMAS FYRIR 6-8 2 kúfaðar skeiðar sykur 4 egg 6 matarlímsblöð ca V2 dl vatn 1 dl romm (má nota portvín) 3 dl rjómi Eggjarauðurnar þeyttar með sykri. Matarlímið lagt í bleyti í kalt vatn í 10 mínútur, síðan brætt í sjóðandi vatni. Rommi eða portvíni bætt í. Þessu er hellt varlega saman við eggja- hræruna. Stífþeyttum eggja- hvítum og stífþeyttum rjóma blandað síðast saman við. Til að gera frómasinn enn betri má bæta í nokkrum söxuðum hnetum. Hellt f skál eða form stráð flórsykri og kælt í minnst 4 klst. Hvolft varlega á disk eða fat og skreytt með rjóma, söxuðum heslihnetum og ef til vill litlum vatnsdeigsbollum hjúpuðum súkkulaði. SÍTRÓNUFRÓMAS FYRIR 6-8 2 sftrónur 4 eggjarauður 100 g sykur 1/2 dl hvítvín (má sleppa og nota annað) 6 matarlímsblöð ca V2 dl vatn 1/i I rjómi Eggjarauður og sykur þeytt mjög vel stíft. Matarlím lagt í bleyti í kalt vatn í 10 mínútur, vatnið kreist úr og brætt í sjóð- andi vatni. Hvítvíni, safanum úr sítrónunum og fínt rifnu hýðinu bætt í. Þessu er hrært varlega saman við eggjahrær- una. Stífþeyttum rjómanum loks blandað varlega saman ▲ Rommfrómas FERSKJUFRÓMAS FYRIR 6-8 1 heildós niðursoðnar ferskjur safi úr einni sítrónu 6 matarlímsblöð ca 1/2 dl vatn 1/21 rjómi 4 eggjarauður 50 g sykur Eggjarauðurnar þeyttar vel með sykrinum. Matarlímiö lagt í bleyti í kalt vatn í 10 mínútur, síðan er vatnið kreist úr og matarlímið brætt í sjóðandi vatni. Safinn látinn renna vel af ferskjunum og geymdur. Ferskjurnar maukaðar í hræri- vél, eggjamassanum og 1 dl ferskjusafa hrært saman við. Eitthvað af ferskjum geymt til skrauts. Þegar matarlímiö hef- ur kólnað aðeins er því hrært saman við ásamt sítrónusafa ◄ </> o o 3 D) við. Flórsykri stráð inn í formið. Kælt I minnst 4 klukku- tfma. Hvolft varlega á fat og skreytt með rjóma og sítrónu- bitum. og léttþeyttum rjóma. Hellt í skál sem hefur verið stráð með flórsykri. Kælt í minnst 4 klst. Hvolft á disk og skreytt með rjóma og ferskjum. SUKKE^. -r/GGEG^1;, sUCÍtr^ siMyMWf' 17.TBL1991 VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.