Vikan


Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 15

Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 15
Valdimar hefur nú komiö sér fyrir, glottir viö tönn yfir tiltæki tíöindamannsins en minnist þó á þá nauðsyn að lögregla og borgari haldi traustum tengslum, nokkuð sem honum finnst hafa borið skarðan hlut frá tækniþróunarborð- inu og hann fellst á að tala opinskátt um starf lögreglumannsins. Allt hefur sinn tíma, við bíð- um með tæknina og hugum fyrst að gamla tímanum sem nú hefur lagst undir feld tímans en lifir þó tær í minningu lögregluþjónsins sem hóf löggæslustörf sín fyrir tuttugu og fimm árum, þann 15. janúar 1967. STÍGVÉLAFULLAR LÖGGUR „Þá var þetta allt annað," byrjar Valdimar og ekki ber á öðru en honum þyki einhver söknuð- ur að gamla tímanum þrátt fyrir að aðbúnaður lögreglu hafi þá verið langt frá því sem nú tíðkast. „Lögreglan var á þessum tíma í mun meiri tengslum við fólkið. Við stóðum þá oft heilu dagana við umferðarstjórn, hleyptum fólki yfir götur, spjölluðum við það og kynnt- umst því. Reyndar var þessi brautarstaða, en svo var þetta kallað, sérstakur kafli i löggæslu- sögu íslands því á þessu var strangt tekið og aldrei mátti það fyrir koma að enginn væri hér niðri á Nýbýlavegi við Kársnesbraut og Hafn- arfjarðarveg að stjórna umferð," segir hann og rifjar upp aðstæðurnar eins og þær voru þá en lögreglumenn sinntu einnig slíkum störfum á Kópavogshálsinum. „Þegar ég byrjaði hér voru stöður þarna frá morgni til kvölds, þetta var mjög erfið vinna og kaldsöm. Við stóðum í þessu í öllum veðrum og þá var ekki til annar hlífðarfatnaður en regnkápur og gúmmístígvél. Síðan rann af 3. TBL. 1992 VIKAN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.