Vikan


Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 28

Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 28
BJÖRNSDÓTTIR / LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Sólveig Guðmundsdóttir er hér klædd glæsilegum upphlut og möttli sem hún saumaði. Hún á einnig heiðurinn af peysufötunum sem stalla hennar klæðist og skott- húfunni. Kjólarnir og hattarnir á síðunni á móti eru einnig verk Sólveigar. listsköpun. Sólveig Guð- mundsdóttir er ein þeirra sem hafa komið fram með fram- leiðslu sína, frumlega, skemmtilega og fallega að mati fjölmargra. Um helgar er Sólveigu að finna í Kolaport- inu, þar sem hún selur meðal annars eigin hönnun og eru hattarnir hennar mest áber- andi ásamt yfirhöfnum og nátt- sloppum. Einn snjóbjartan janúardag fékk blaðamaður Vikunnar að heimsækja Sólveigu og skyggnast ofurlítið inn í líf hennar og störf. „Fyrstu minningar mínar eru frá Háteigsveginum þar sem ég ólst upp hjá foreldr- um mínum og þremur bræðrum. Þar byrjaði ég að sauma sjö ára gömul. Mamma eignaðist þá fyrstu rafmagnssaumavélina og gaf mér sterku, gömlu, handsnúnu saumavélina sem hún hafði notað árum saman. Vélin var síðan flutt út í ágætan garðskúr sem bræður mínir höfðu smíðað og þar athafnaði ég mig við að sauma dúkkuföt. Mamma sneið í fyrstu fyrir mig og ég man hvað ég varð hissa þegar ég sá buxur sniðnar í fyrsta sinn. Á Háteigsveginum átti ég góða daga og man ennþá eftir tíu ára af- mælisveislunni minni með stærðar rjóma- tertu sem keypt var hjá Petersen bakara á horninu. Um það leyti fluttum við á Miklubrautina. Ég var I Barna- skóla austurbæjar og síðan Gagnfræðaskóla austurbæjar en flutti mig )í Gagnfræðaskóla verk- |ms og lauk þaðan gagn- 'ræðaprófi. Næsta vetur á eftir var ég í Húsmæðraskóla Reykjavíkur og eignaðist óg á þessum árum góða vini sem eru mér ómetanlegir enn þann dag í dag. Margar konur hér á landi hafa fengist við handlistir og handa- vinnu án þess að mikið hafi borið á verkum þeirra. Þau hafa sést á heimilum þeirra og fatnaði fjölskyldunnar en ekki eru þær jafnmargar sem vinna eingöngu við saumaskap 28 VIKAN 3. TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.