Vikan


Vikan - 06.02.1992, Blaðsíða 29

Vikan - 06.02.1992, Blaðsíða 29
▲ Nokkrir af hinum skemmtilegu höttum Sólveigar, sem hún býöur til sölu í Kolaportinu. I á » 1 ▲ Sólveig í upphlut með dúkku i rauðum barnabúningi, - og hattarnir eru aldrei langt undan. Ég lærði þjóðbúningagerð hjá Ragnheiði Brynjólfsdóttur og hef saumað fjölmarga bún- inga síðan. Að sauma ís- lenska þjóðbúninga er á marg- an hátt ólíkt öðrum sauma- skap og er það ef til vill það sem heillar mig. Ég sauma bæði upphluti, peysuföt, möttla, kyrtla og það sem þeim fylgir eins og skyrtur, svuntur, slifsi, sjöl, peysufatabrjóst og krókfald með slöri. Einnig bý ég til skotthúfur og skúfa. Ég reyni eftir bestu getu að eiga jafnan allt sem þarf í búning- ana og fylgihluti þeirra." Að koma inn á vinnustofuna hennar Sólveigar í Ásgarðin- um er mikil upplifun. Allt er þar í röð og reglu, einhver fínleiki ríkir þar og einkennir verkin hennar sem alls staðar blasa við. Hún saumar allt mögulegt, svo sem samkvæmiskjóla, dragtir, ýmiss konar höfuðföt og sagði hún brosandi frá því að hún hefði meira að segja saumað ítölsk kjólföt á Steingrím St. Th. Sig- urðsson listmálara. Frh. á næstu opnu. 3.TBL.1992 VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.