Vikan


Vikan - 06.02.1992, Side 47

Vikan - 06.02.1992, Side 47
nýjan og spennandi matseðil Einn besti veitingastaðurinn í Reykjavík er SETRIÐ, musteri franskrar niatagerðarlistar og eftalvína. Meistarakokkarnir okkar unnu til verðlauna í alþjóðlegri keppni í Bandaríkjunum sl. vor og undirbúa sig nú fyrir ólympíuleika matreiðslumanna sem fram fara í Frankfurt í október n.k. Þeir liafa nú sett saman nýjan og spennandi matseðil. Sýnishorn af malscðli meislarakokkanna: Forréttur: Sniglar í filodegi á hvítlauksmauksósu eða: Hickory-reyktur nautahryggur með sesamosti Aðalrctlur Pesto-fyllt kalkúnsbringa á kampavínssósu eða: Rauðspretturúlla með rauðlauk, rauðrófum rauðkáli og rauðvínssósu Eftirrcttur Góðgæti af desertvagninum, valið úr 16 mismunandi réttum matreiðslumannanna hverju sinni Opið alla daga í hádcginu og á kvöldin V ■\4oÍw1qxj Vávvív Sigtún 38, sími 91- 689000 NÝR DAGUR AUGLÝSINGASTOFA

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.