Vikan


Vikan - 16.04.1992, Síða 22

Vikan - 16.04.1992, Síða 22
TUND Þegar Kvenfélag Reyk- dæla fór í sína árlegu skemmti- og kaupstað- arferð á dögunum var mikið um dýrðir þegar kom að leyni- atriöi ferðarinnar. Skemmti- nefndin hafði falast eftir kennslustund í skotfimi hjá Skotsambandi íslands og for- maður þess, Þorsteinn Ás- geirsson, tekið málaleitan þeirri hið besta. Það voru menn úr Skotfélagi Reykjavík- ur sem aðstoðuðu dömurnar við að munda rifflana en Skot- félag Reykjavíkur er elsta starfandi íþróttafélag landsins, stofnað 1867. Rúmlega fjörutíu konur tóku þátt í undanúrslitakeppni og síðan voru þær átta stiga- hæstu beðnar að skjóta aftur. Þegar þau úrslit lágu fyrir voru þrír stigahæstu keppendurnir beönir aö stiga fram og taka á móti veglegum verðlaunapen- ingum frá Skotsambandinu. Þorsteinn Ásgeirsson hélt stutta tölu í tilefni heimsóknar- innar og taldi konurnar hafa náð mjög góðum árangri. Þaö má til sanns vegar færa, gull- verðlaunahafinn var með 47 stig í fyrri umferð og 48 stig í þeirri seinni, af 50 möguleg- um. Bronsverðlaun hlaut Ást- hildur Thorsteinsson, hús- freyja að Hurðarbaki, Aldís Eiríksdóttir, kennari við Klepp- járnsreykjaskóla, fékk silfriö og gullverðlaunin hreppti Hulda Hauksdóttir íþrótta- kennari. Eftir keppnina bauð Skotsambandið gestum sín- um veitingar og greinilegt var að allir höföu haft hina bestu skemmtun af þessu vel heppnaða leyninúmeri. TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN / LJÓSM.: BRAGI P. JÓSEFSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.