Vikan


Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 22

Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 22
SÁRSAUKAF^LLT KYNLIF Kæri sálfræöingur. Þaö er erfitt fyrir mig aö skrifa þér og láta bréfiö birtast í Vik- unni en mér er fariö aö líða svo illa aö ég ákvaö aö gera þaö samt og vona aö þú getir gefiö mér einhver ráö. Þannig er mál meö vexti aö ég er búin að vera gift í nokk- ur ár og viö höfum aldrei get- aö lifaö góöu kynlífi. Mér hef- ur alltaf fundist þaö vera mér aö kenna og hef alla tíö ásak- aö mig fyrir þaö. Maöurinn minn ásakar mig ekki en það er ekkert betra því ég held aö hann geri þaö ekki vegna þess aö hann vill vera góður viö mig. Þaö gerir hins vegar bara þaö aö verkum aö ég sit ein uppi meö vandamáliö. Ég hef veriö að reyna aö breyta þessu en ekkert geng- ur. Vandamáliö er aö ég er svo feimin og hrædd viö kyn- líf, finnst þaö jafnvel hálf- subbulegt og vont og vil þess vegna helst ekki lifa kynlífi. Mér finnst jafnvel óþægilegt aö skrifa þetta orö. Ég kem úr mjög tokaöri fjöl- skyldu og þar var aldrei talað um tilfinningar og allra síst kynlíf. Ég hef aldrei rætt viö móöur mína um blæðingar, hvaö þá meira. Ég finn aö ég þrái aö vera elskuð og vil láta manninn minn faöma mig og láta vel aö mér en bara ekki kynlíf. Þá sjaldan viö lifum saman gengur þaö mjög illa og ég finn næstum alltaf til sársauka, oft svo mikiö aö ég biö hann um aö hætta. Ég hef reynt aö slaka á en finn aö ég get þaö ekki. Ég hef reynt aö beita mig hörðu og harka af mér en finnst eins og hann sé aö nauöga mér. Á eftir Höur mér eins og ég hafi veriö notuö eöa eins og ég sé óhrein og verö alltaf aö fara í baö og finnst ég ekki geta þvegiö mér nægilega vel. Eg hef aldrei oröiö fyrir kyn- feröislegri áreitni og yfirleitt reyna karlmenn ekkert aö nálgast mig kynferöislega. Ég lít samt ekkert illa út, þó ég sé engin feguröardís. Maöurinn minn hefur lengi ekkert reynt aö nálgast mig kynferöislega og viö tölum ekkert um þetta. Þetta bara eins og liggur í loftinu. Ég veit ekki hvenær hann reynir næst og er alltaf spennt áður en viö förum að sofa. Ég veit heldur ekki hvernig ég á aö bregöast viö næst þegar hann reynir. Viö eigum engin börn en nú er mig fariö aö langa f börn. Samt get ég ekki hugsaö mér aö búa þau til. Ástandiö er einnig þannig aö mér líður hroöalega illa en ég veit ekk- ert hvernig honum líöur. Kannski er hann bara sáttur viö þetta. Kannski er hann far- inn að hugsa um framhjáhald eða jafnvel skilnaö. Eg get ekki hugsaö mér aö hann haldi framhjá mér og ekki aö skilja. Mér finnst ég vera al- gerlega föst og ekki geta gert nokkurn skapaöan hlut í mál- inu. Ég les í blöðum aö fólk njóti kynlífs en ég get ekki hugsaö mér aö ég eigi nokkurn tíma eftir aö njóta þess. Mér finnst þetta svo erfitt aö stundum liggur viö aö ég gefist bara upp á öllu saman. Ef maöur- inn minn skilur viö mig er ég viss um aö ég loka mig bara af og bíö eftir aö ævinni Ijúki. Hvaöa manni get ég kynnst þegarég ersvona? Ég vona aö þú getir eitt- hvaö hjálpaö mér, Sigga. SALARKIMINN SIGTRYGGUR JÓNSSON SÁLFRÆÐINGUR SVARAR LESENDUM Bréf til Sigtryggs geta snúist um samskipti kynjanna, sam- skipti barna og foreldra, samskipti milli hjóna, kynlif og annað þaö sem lýtur aö sálfræöi og sálfræöilegum vanda- málum. Bréfin mega vera nafnlaus eöa undir dulnefni. Utanáskriftin er: Sigtryggur Jónsson sálfræöingur, Álftamýri 3,108 Reykjavík 22 VIKAN 20. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.