Vikan


Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 20

Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 20
MAKE-UP FOR VALDÍS HEIÐRÚN ANNA FORÐUN: LINA RUT HJA FÖRÐUNARMEISTARANUM BORGARKRINGLUNNI HÁRGR.: GRÍMA, HÁR EXPÓ & LINDA B. ÓMARS- DÓTTIR, JÓA & FÉLÖGUM HATTUR: RÓSI FATNAÐUR: SAUTJÁN LJÓSM,: GÚSTAF GUÐMUNDSSON TEXTI: HELGA MÖLLER Hálfsysturnar Valdísi og Heiðrúnu Önnu þekkja sjálfsagt margir. Valdís, sem er fjórtán ára, kom, sá og sigraði í Ford-fyr- irsætukeppninni snemma á þessu ári og stóra systir hennar, Heiðrún Anna, nítján ára, varð í öðru sæti í fegurðarsam- keppni íslands síðastliðið vor. Þær leggja okkur lið við stakka- skiptin að þessu sinni. Línu Rut fannst spennandi að farða systurn- ar því hún taldi sig geta gert meira fyrir þær í förðun heldur en þegar hefur verið gert svo þær nytu sín til fulls á myndunum. „Það er heilmikil kúnst að draga fram það fallegasta í hverju andliti og hylja það sem miður er,“ sagði Lína Rut. Nú sem fyrr notaði hún farða og liti frá MAKE-UP FOREVER við störf sín. Eftir að hafa skoðað meðfylgj- andi myndir er ekki að sjá að neitt hafi þurft að hylja en því er ekki að neita að með förðuninni hefur Línu Rut sannarlega tekist að gera andlits- fegurð systranna ótvíræða. Litirnir, sem Lína Rut valdi á Valdísi (með hattinn), eru í brúnum tón- um en bleikirog vínrauðir litir eru ráðandi í snyrt- ingu Heiðrúnar Önnu. Á mynd- inni (efnisyfirlit- inu, þar sem systurnar eru saman, notaði Lína Rut brúna liti (snyrtingu beggja. Lesend- ur, sem vilja fá leiðbeiningar til að draga fram sitt fegursta og hylja það sem miður hefur farið, geta snúið sér til Förðunarmeistar- ans í Borgar- kringlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.