Vikan


Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 59

Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 59
Gunnarsson, Úrvali-Útsýn; Ágúst Einarsson, Lýsi hf. og Herluf Clausen, Café Óperu. Fyrsta formlega Akademíu- kvöldið var haldið 26. septem- ber 1991 á Café Óperu. Ríkti mikil spenna og var mál manna að verðlaun sem þessi kæmu sér eins vel fyrir við- skiptalífiö og „óskarinn“ kemur kvikmyndalistinni til góða. Akademían ásamt mökum var samankomin til að tilkynna úr- slitin, ásamt frammáfólki úr at- vinnulífinu, á sérstökum blaðamannafundi. Þar sem þetta var fyrsta árið sem Aka- demían starfaði voru vinn- ingshafarnir þrír og voru þeir og makar þeirra viðstaddir bæði blaðamannafundinn og hófið. STARFSHÆTTIR AKADEMÍUNNAR Hver Akademíumeðlimur til- nefnir þá aðila sem hann telur samkvæmt sinni bestu sam- visku að eigi útnefningu skilið. Hann rökstyður valið og send- ir inn sem algjört trúnaðarmál. Tilnefningunum er safnað saman og þeir fimm aðilar sem fá flest atkvæði eru valdir í undanúrslit. Úrslitin eru svo loks kunngerð og verðlaunin afhent í kvöldverðarboði Café Óperu að viðstöddum aðilum úr viðskiptalífinu. Akademían tilkynnir fyrir- fram nöfn þeirra fimm aðila sem tilnefndir hafa verið fyrir starfsárið 1992-1993. Úrslitin verða síðan kunngjörð í gala- kvöldveröarhófi á Café Óperu fimmtudagskvöldið 8. október næstkomandi. Heiðursgestir verða utanríkisráðherra ís- lands, Jón Baldvin Hannibals- son - en hann er jafnframt ræðumaður kvöldsins - og eiginkona hans, Bryndís Schram. Veislustjóri verður fréttastjóri Stöðvar 2, Ingvi Hrafn Jónsson. Skemmtiatrið- um kvöldsins verður haldið leyndum. FYRSTA AKADEMÍUKVÖLDID Fyrsta formlega Akademíu- kvöldiö var haldið fimmtu- dagskvöldið 26. september 1991 á Café Óperu í Lækjar- götu. Veislustjóri var Magnús Kristjánsson. í tilefni þessa viðburðar hafði yfirmatreiðslu- meistari staðarins, Jón Snorrason, útbúið sérstakan átta rétta hátíöarmatseðil. Meðal skemmtiatriða var atriði úr Töfraflautunni eftir Mozart í flutningi félaga úr íslensku óp- erunni. Söngvarinn góðkunni Einar Júlíusson söng gamlar perlur og loks kom hápunktur- inn, fiðluleikur Guðnýjar Guð- mundsdóttur konsertmeistara. Var listafólkinu frábærlega tekið. Margt góðra gesta var samankomið á Café Óperu þetta kvöld enda komust færri að en vildu. Var mál manna að vel hefði til tekist með fyrsta Akademíukvöldið. Var það ekki síst að þakka starfs- fólki Café Óperu sem stóð sig með miklum sóma við að skapa þessa einu sönnu stemmningu sem á við á kvöldi sem þessu. AKADEMÍAN 1991-1992 í Akademíunni 1991-1992 sátu Friðrik Pálsson, SH; Val- ur Valsson, íslandsbanka; Magnús Oddsson, Ferða- málaráði; Baldvin Jónsson, Stöð 2; Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður og verslunareig- andi; Jón Ásbergsson, Hag- kaup; Ingimundur Sigfússon, Heklu; Helgi Jóhannsson, Samvinnuferðum og Herluf Clausen, Café Óperu. Að lokum þetta: Vonandi verður Akademía Café Óperu kveikjan að hvatningu, vakn- ingu í anda stúdentanna sem yfir mat og drykk funduðu og fundu þær lausnir sem dugöu til að frelsa þjóðina úr hlekkj- um erlends yfirvalds og eigin vanmetakenndar. Vonandi verður hún verðugt innlegg í þá baráttu aö nýta hugvit og andagift íslendinga til að láta drauma þeirra sjálfra - og okkar allra - rætast. Engin þjóð getur verið stolt af sjálfstæði sínu nema af því að hún er frjáls, viðskiptajöfn- uður jákvæður og verðmæta- sköpunin í hlutfalli við þarfir og kröfur fólksins sem landiö byggir. íslendingar geta átt framtíðina fyrir sér en það þarf margt að gera til þess að styrkja stöðuna. Þess vegna var Akademían stofnuð; sem lögeggjan til þeirra sem á víg- línunni standa, svo draumur- inn um ísland, landið góða og gjöfula, megi rætast næstu kynslóðum á nýrri öld. □ i * M)\EST\K EAU TOIIETTE KATURAL SPRAY THE WAY YOU ARE - THE WAY YOU GO LONESTAR. TlSÖI.lSlAmK: HYC.KA, Rcykj;i\ikurapotoki. IIYCHvA. Kiiniilunni. IMíOl.rs AI’ÓTEK. Kringlunni. REC.MII Íl AIU OIN. 1 augavcui. SOl l ÍA. lllcmmtoriii. NANA. Holagarði. lOmÍSKAN, AOalstrati. APOH.K CiARDAH.K.I AR. Hrismóum. - SNYRTIl.ÍNAN. Fjaróarkaupum Hln. RANGÁR Al’OTKK. llvolsvelli. llellu. SI JORNl AI’OIKK. Akureyri. SKKKOSS Al’ÓTKK. Sellbssi. ANNKTTA; Kellavik. DÍANA, Olafslirói.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.