Vikan


Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 16

Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 16
SVO A JORÐU SEM A HIMNI húsinu, sérstaklega í þessum yfirg ripsmeiri hlutverkum. Maður gengur í gegnum ein- hverja ákveðna eldskírn og kemur oft annar maður út úr leikhúsinu en maður fór inn í það. Það tekur oft nokkun tíma að ná sér niður. í kvik- myndinni er allan þann tíma sem tökur standa yfir verið í einhverjum ákveðnum sál- rænum fasa þannig að það er ekki eins mikil útrás sem maður fær á stuttum tíma. Þetta er oft á tíðum svipaður munur og á því að vinna með skóflu eða loftpressu. í grunn- inn er samt viðhorfið, sem maður þarf að hafa til vinn- unnar, það sama.“ - Þér finnst sem sagt meira gaman að leika íkvikmyndum? „Já, kannski er það vegna þess að mér finnst ég hafa fengið fleiri tækifæri í kvik- myndum en leikhúsi. Þó að það sé skrítið að segja það þá er eins og kvikmyndirnar hafi verið traustari atvinnugrund- völlur fyrir mig fram að þessu. Kannski er það líka vegna þess að maður veit að verið er að skilja eitthvað eftir sig því þessar filmur verða til eftir að maður er dauður. Þó er ekkert sem gefur eins mikið og hefur eins mikil áhrif á sálartetrið og góð leiksýning. Það er eins og maður fái ein- hverja svakalega sprautu í sig. Hún gefur alveg rosalegt kikk.“ BÓNA SKÚTUR FYRIR RÍKA KARLA - Hvað erá döfinni hjá þér? „Við erum að fara að eign- ast barn, vonandi núna rétt fyrir jólin. Það er að sjálf- sögðu einn stærsti viðburður lífs míns. Þá er heilmikið að gera hjá mér í leikhúsinu fram að áramótum og reyndar eftir áramót einnig. Við stefnum á að flytja út næsta haust þvf okkur langar til að víkka sjóndeildarhring- inn og breyta aðeins til. Enn sem komið er stefnum við á vesturströnd Bandarfkjanna. Maður reynir að sjálfsögðu að fá einhverja vinnu og konuna mína, Ásdísi Sigurðardóttur, langar til að fara í nám. Kannski reyni ég fyrir mér í einhverjum kvikmyndum eða öðru álíka, án þess að ég sé að setja það eitthvað á odd- inn. Það getur alveg eins verið að maður sitji bara á götunni með gítarinn og opinn kass- ann eða að fari að bóna skút- ur fyrir einhverja ríka karla. Mig langar til að gefa út aðra plötu og svo og svo og svo... ,og má því segja að ég sé op- inn fyrir öllum möguleikum.“ TINNA GUNNLAUGSDÓTTIR: GEKK NÆR MER SEM LEIKKONU EN Ai.LT ANNAÐ SEM EG HEF, TEKIÐ ÞATTI 1 6 VIKAN 20. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.