Vikan


Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 30

Vikan - 01.10.1992, Blaðsíða 30
JÓNA RÚNA KVARAN SKRIFAR INNSÆISNEISTAR SAMKEPPNI Flest í tilveru okkar miö- ast við samkeppni af einhverju tagi og þykir satt best aö segja sumum nóg um. Viö keppum um furðuleg- ustu hluti. Eitt af því sem er hvaö hvimleiöast og kannski hæpnast aö keppa um eru veraldlegir hlutir. Viö sem erum á því róli í tilverunni aö telja ágætt aö hafa jafnvægi á milli þess andlega og verald- lega erum heppin. Viö vitum aö best er aö njóta alls sem lífið hefur upp á aö bjóða meö ákveöinni hógværö og vissu lítillæti. Börn, sem eru alin upp viö stööugan meting - til dæmis foreldra um athygli þeirra, eiga við mikinn vanda aö stríöa. Þau veröa óviss um hvort ást foreldranna sé sönn eöa einungis til staðar fái þeir óskertan áhuga barnsins á þeirra forsendu, hvort sem barnið óskar eftir slíku eða ekki. Betra væri aö samskipti barnanna okkar viö okkur byggðust upp á aö þeim væri frjálst aö velja sjálf nokkurn veginn hversu mikla og ein- læga ást og athygli þau ætl- uöu okkur foreldrum sínum. I öllum samskiptum, sem tengjast fjölskylduböndum, á aö vera persónulegt val hvers og eins hvort viðkomandi langar aö vera samvistum viö þennan eöa hinn eöa stund- um aö vera bara einn meö sjálfum sér. Eigur okkar veröa oftar en ekki hvers kyns farvegur fyrir samanburð viö aöra og þaö leiöir iöulega af sér heimsku- lega keppni um hluti sem við höfum jafnvel ekkert meö aö gera. Dauöir hlutir geta alls ekki oröiö til aö auka hagsæld okkar eða hamingju. Gott væri aö eyða án mikill- ar umhugsunar miklum tíma í að keppa aö andlegri velferö sinni og annarra. Þaö er góöra gjalda vert aö eiga ofan i sig og á, ásamt einhverju þeim munaöi sem viö teljum okkur eiga rétt á og langar í, svo fremi aö óskir eftir dauð- um hlutum veröi ekki til aö minnka tiltrú okkar á þaö sem er meira virði eins og til dæm- is góö heilsa, ágætt vit og gott hjartalag. Stööur og persónu- legur frami eru þættir í sam- skiptum sem iöulega valda vandræöum, sér í lagi ef á bak viö langanir okkar liggur græögi í einhverri mynd og þá á annarra kostnað. Jákvæö- ara væri trúlega aö viö reynd- um aö vinna bróðurlega sam- an og héldum vöku yfir áhuga okkar á annarra framgangi ekkert síður en okkar eigin. Eflum því samkennd og skilning á aö þarfir annarra eiga líka rétt á sér, ekkert síö- ur en okkar ágætu langanir og þrár. Látum aftur á móti alla togstreitu lönd og leiö. Sam- keppni á einungis rétt á sér ef hún er í leik eöa getur oröiö heildinni til hvers kyns ham- ingju. Keppni, sem er tilkomin vegna of mikils innbyröis met- ings, er hvimleið og heldur ó- raunsæ enda venjulegast til- komin vegna einhvers konar græðgi í þetta eöa hitt, jafnvel á kostnaö annarra og kannski ekkert síöur verðugra. Örvum því samstööu og bróðurþel í verki og athöfnum, jafnt sem samskiptum okkar hvert viö annað en látum alla óþarfa samkeppni sigla sinn sjó og hana nú. □ Þaö var föstudagur og fjórir bygg- ingarverkamenn voru aö vinna í fokheldu húsi. Þeir ætluðu aö skemmta sér um kvöldið og voru farnir aö staupa sig. Þegar verk- stjórinn kom til þeirra sá hann að einn hékk á tveim vírum í loftinu en hinir unnu eins og ekkert hefði ískorist. „Hvern fjandann ertu að gera þarna?" spurði verkstjórinn þann sem hékk í loftinu. „Ég er Ijósakróna.1' „Hypjaðu þig niður eins og skot og komdu þér burt. Þú ert rekinn." Maðurinn stökk niður, verkstjór- inn tók í eyrað á honum og teymdi hann út úr húsinu. Þegar hann kom aftur inn til að líta eftir þeim þrem sem eftir voru sátu þeir bara á gólfinu án þess að gera handtak. „Af hverju eruð þið hættir að vinna?" spurði hann. Einn þeirra stóð upp, fálmaði út í loftið og sagði: „Við getum ekkert gert í þessu myrkri." Það var í Teheran 1943 að þeir sátu og röbbuðu saman Churchill, Roosevelt og Stalín. Roosevelt hafði orðið: „í gamla daga þurfti þrjú atr- iði til að vinna stríð. Peninga, meiri peninga og ennþá meiri peninga. Og í dag eru það líka þrír hlutir sem við þurfum: Fólk, peninga og tíma.“ „Þá vinnum við,“ svaraði Churchill gamli um hæl. „Sovét hefur fólk, Ameríkaninn pen- inga - og við Bretarnir plenty of time!“ - Stýrið beint á hvítu baujuna framundan, sagði skipstjórinn við stýrimanninn ströngum rómi. - Stýra beint á hvítu baujuna, endurtók stýrimaðurinn, að góð- um sjómannasið, en skipstjóri, þetta er mávur! - Þegar ég segi hvít bauja þá er það hvít bauja, svaraði skip- stjóri byrstur. - Já, skipstjóri, - en nú flaug baujan! FINNDU 6 VILLUR Finniö sex villur eöa fleiri á milli mynda tlAejq Q|j9A jnjsq lunujoN 9 qeuue je QlpueqjQH 'S 'l6æ|JE(j QueA jnjeq ijjjejAj Bjjæis qjqjo je sueq qjseiq e uuun -sAed jn jnppæn qusa jnjeq uuunjiy z 'Q|A liæq qusa jnjeq ipuBjSBjuBUJii • j 30 VIKAN 20. TBL.1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.