Vikan


Vikan - 12.11.1992, Qupperneq 58

Vikan - 12.11.1992, Qupperneq 58
HANDA ATTA HITAEININGAR I SNEIÐ: 490 SúKKULAÐI- RÚLLA 175 g Mónu lúxus-suðusúkkulaði 4 msk. koníak, romm eða ávaxtasafi 225 g sykur 5 egg, aðskilin 2 msk. flórsykur, sigtaður 450 ml rjómi 220 g niðursoðnar mandarínusneið- ar í eigin safa 1 mandarína, í sneiðum 1 limeávöxtur Hitið ofninn í 180 gráður. Smyrjið 30 x 23 cm rúlluform. Setjiö smurð- an bökunarpappír í botninn og á hliðarnar. Pappírinn þarf að standa 5 cm upp úr hliðum formsins. Brytjið súkkulaðið og setjið í skál með koníakinu, romminu eða á- vaxtasafanum. Setjið yfir vatnsbaö og hrærið þar til súkkulaðið er bráðnað og blandan er kekkjalaus. Látið kólna. Hellið sykrinum saman við eggja- rauðurnar í stóra skál og hrærið með trésleif þar til þétt kvoða myndast. Hrærið köldu súkkulaðinu saman 1. Brytjið súkkulaðið, setjið í skál með koníaki, rommi eða safa. Bræðið. við og blandið vel. Stífþeytið eggjahvíturnar. Blandið varlega í súkkulaðiblönduna með áttu-hreyfingum. Gætið þess að hræra blöndurnar ekki saman um of en sjáið þó til þess að eggjahvítan renni saman við. Hellið í formið, slá- ið á það til að fjarlægja loftbólur og svo deigið liggi jafnt í forminu. Bakið fyrir ofan miðjan ofn í 20 til 25 mínútur eða þar til skorpa mynd- ast. Takið úr ofninum. Leggið rakan pappír og rakt stykki yfir formið og látið bíða þannig í að minnsta kosti átta tíma. Næsta dag skal strá flór- sykri á smurðan bökunarpappír. Leggið kökuna á pappírinn og losið pappírinn úr forminu varlega frá. Stífþeytið rjómann, dreifið síðan einum þriðja rjómans yfir flata kök- una en skiljið eftir 5 mm brún báð- um megin. Hellið safanum af mandarmunum og þerrið þær á eld- húspappír, raðið þeim síðan ofan á rjómann en skiljið eftir brún efst, neðst og til hliðar. Haldið í pappír- 2. Hrærið kalt súkkulaðið saman við eggin og blandið vel. Hvernig væri að dekra við fjölskyld- una með þessum gómsæta eftirrétti? Hann er fullur af flauelsmjúku súkkulaði, sætum og safaríkum mandarínum og þeyttum rjóma. inn með annarri hendi og rúllið var- lega saman. Setjið rúlluna á bakka, þekið síðan með rjómanum sem eftir er. Gerið rendur með gaffli ofan á og til hliðar. Komið ferskum mandarínum fyrir meðfram brún bakkans. Skerið lime í þunnar sneiðar og raðið ofan á rúll- una. HAGNÝT ÁBENDING: Það er nauðsynlegt að nota smurðan pappír þegar formið er fóðrað ella brotnar rúllan þegar henni er rúllað upp. 3. Blandið þeyttum eggjahvítum varlega í súkkkulaðiblönduna með sleikju. 54 VIKAN 23. TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.