Vikan - 28.01.1993, Blaðsíða 14
TEXTI: ANNA S. BJÖRNSDÓTTIR / UÓSM.: BRAGIÞÓR JÓSEFSSON
VIÐTAL VIÐ MARCO G. MINCHEV
ÁÉGAÐ
PÚSSA MEIRA?
þ- Neda
vinnur
myndir
eftir
gamalli
búlgarskri
og rúss-
neskri
hefö.
► Hún
vinnur
gjarnan
íkona-
myndir
sem hún
þrykkir af
gullþynn-
um á viö-
inn þar
sem þeim
er ætlaö
aö vera.
▼ Marco
tók þátt í
samsýn-
ingu í
Sandgeröi
á dögunum
í tengslum
viö M-
hátíö.
Stundum hefur hann
sést teikna myndir af
fólki á götum úti eða í
Kolaportinu. Hann hefur þetta
óræða augnatillit listamanns-
ins sem virðist sjá lengra en
augað nemur.
Hann kemur frá Sofiu, höf-
uðborg Búlgaríu, hugði á
myndlistarnám á íslandi en
hér býr frænka hans ásamt
fjölskyldu sinni. „Mér datt í
hug að fara í myndlistarnám
hér en listaskólarnir hérna
pössuðu ekki nógu vel fyrir
mig svo að það varð úr að ég
tók að mér myndmennta- og
smíðakennslu suður með sjó,
bæði í Sandgerði og Vogum.
Þetta er annað árið sem ég er
hér og líkar mér bara vel.
Það er gaman að kenna
krökkunum, þeir eru skemmti-
legir en stundum er hávaðinn
of mikill fyrir mig og set ég þá
upp eyrnaskjól, svona til að
hvíla mig. Einnig er mikil á-
reynsla að læra nýtt tungumál
sem er ólíkt mínu, krakkarnir
hjálpa mér en stundum tala
ég ensku við fullorðna til að
hvíla mig, nota hana eins og
eyrnaskjólin. Þetta hefur
gengið vel. í fyrravetur var ég
kallaður „pússa meira“ því
það var það fyrsta sem ég gat
sagt og krakkarnir héldu sum
að þetta væri nafnið mitt.
Hljómar ekki sem verst.“
Marco brosir við að rifja þetta
upp. Blaðamaður hefur frétt
að nemendurnir, sem Marco
kennir, séu mjög hændir að
honum. Hann er einstaklega
Ijúfur í framkomu og ef til vill
finnst börnunum stafa ofurlitl-
um ævintýrablæ af honum.
„Ég er fæddur í Sofiu, bjó
nokkur ár i Lýbíu sem barn en
14VIKAN 2. TBL. 1993