Vikan


Vikan - 28.01.1993, Qupperneq 35

Vikan - 28.01.1993, Qupperneq 35
TEXTI: HELGA MÖLLER / UÓSM.: BRAGIÞ. JÓSEFSSON Þungaöar konur þurfa aö sjálfsögöu á fjöl- breyttum fatnaöi aö halda eins og aðrar konur. Verslunin Fislétt sérhæfir sig í slíkum fatnaöi, sem sýndur var viö góðar undirtektir í Naust- kjallar- anum fyrir skömmu. Þær eru áreiðanlega all- margar, konumar sem hafa átt erfitt með að fá á sig fatnað á meðan þær báru bam undir belti. Það hef- ur ekki verið um auðugan garð að gresja í tækifærisfatn- aði í hinum fjölmörgu verslun- um höfuðborgarinnar. Fyrir um það bil fjórum og hálfu ári stofnsettu Olöf Tóm- asdóttir og Vera Siemsen saumastofu og verslun undir nafninu Fislétt. Þær einsettu sér að bjóða fjölbreyttan fatn- að, ætlaðan konum á með- göngutima. Þetta hefur þeim tekist og að sögn Ólafar er um níutíu prósent fatnaðarins í versluninni saumaður á saumastofu þeirra. Annað - svo sem nærföt og sokkabux- ur-flytjaþær inn. Þungaðar konur þurfa skilj- anlega á fjölbreyttum fatnaði að halda eins og aðrar konur, jafnt þægilegum fötum til hversdagsbrúks sem spari- klæðum en þau hefur einatt verið hvað örðugast að fá. Fjórir kjólameistarar hanna, sníða og sauma fötin hjá Fislétt og veita auk þess þá kærkomnu þjónustu að sér- sauma fyrir þær konur sem passa ekki í staðlaðar stærðir, svo sem þær sem eru óvenju nettar eða stórar. Mikil á- hersla hefur verið lögð á að bjóða gott úrval af sparifatn- aði og það kemur sér væntan- lega vel fyrir verðandi mæður á árshátíðaverfíðinni sem nú fer í hönd. Fislétt bauð til sýningar á broti af fjölbreyltu úrvali versl- unarinnar í Naustkjallaranum á dögunum. Sýningarstúlkur úr Módelsamtökunum sýndu fötin en ekki bar svo vei í veiði að þær gengju allar með bam svo að púðar og sessur hjálp- uðu til við að láta þær líta sem trúverðugast út, sem sjá má á myndunum hér á síðunum. Ófrískar konur em á stund- um óömggar með útlit s'itt og auk þess að klæðast fötum sem þeim líður vel í er ekki síður nauðsynlegt að þær hugi vel að hirðu hársins og láti heldur ekki undir höfuð leggjast að sinna andlitssnyrt- ingu af alúð. Fyrir sýninguna fengu þessar þykjast verðandi mæður hárgreiðslu hjá hár- greiðslustofunni Papillu og andlitssnyrtingu hjá Snyrti- stofu Ágústu. Snúum okkur þá að myndunum með kveðju tii storksins og þeirra sem hann hefur komið við hjá og mun heimsækja. □ 2.TBL. 1993 VIKAN 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.