Vikan


Vikan - 28.01.1993, Qupperneq 40

Vikan - 28.01.1993, Qupperneq 40
TEXTI: KARL PÉTUR JÓNSSON / UÓSM.: BINNI Hér fer fyrir fögrum flokki ísmeygilegra hispursmeyja sjálf sýrudrottningin eöa Acid Queen. Þaö er Valgerður Guönadóttir, 16 ára stórefni- leg leik- og söngkona, sem fer meó hlutverk sýrudrottningarinnar. ROKKÓPERAN TOMMY Á HÓTEL ÍSLAN SÝNINGIN KOSTAR Á FJÓRÐU MILUÓN Nemendur Verzlunar- skólans gera það ekki endasleppt. Fyrir skemmstu sögðum við frá söngkeppni sem haldin var í skólanum en nú stíga hinir listhneigðu nemendur skólans fetinu framar og ætla að setja upp heila rokkóperu á Hótel íslandi. Það er hin frábæra rokkópera hljómsveitarinnar The Who, Tommy, sem boru- brattir nemendur Verzló setja upp. Kór Verzlunarskólans er í aðalhlutverki í sýningunni en þetta er í annað skipti sem kór skólans setur upp þessa ágætu rokkóperu. Fyrra skipt- ið var árið 1972 en þá voru fæstir þeirra sem nú vinna við sýninguna fæddir. Stjórnandi Verzlunarskólakórsins er Þor- valdur B. Þorvaldsson úr Tod- mobile en sú ágæta hljóm- sveit leikur undir í sýningunni. Þorvaldur útsetti einnig tón- listina fyrir kórinn. Dans skipar veigamikinn sess í sýningunni en Ástrós Gunnarsdóttir samdi dansa og leikstýrir sýn- ingunni f samstarfi við nem- endur. Alls vinna um hundrað manns að sýningunni en und- irbúningur hefur staðið frá því síðastliðið vor. Það er allt lagt undir til þess að áhorfendur megi njóta skemmtilegrar sýn- ingar og að því er blaðamaður og Ijósmyndari gátu best séð ætti það að takast. Rokkóperan Tommy fjallar 4 Heyrn- arlaus og blindur starir Tommy út í bláinn og hallar sér upp aö því sem veitir Iffi hans fyllingu, kúluspil- inu. Hann nær undra- veröu lagi á aö spila kúluspil og veröur heimsins besti kúlu- spilari meö þeirri frægö sem því fylgir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.