Vikan - 28.01.1993, Page 65
▲ Átök í
vændum í
myndinni
1492:
Conquest
of Parad-
ise.
◄ Leik-
stjórinn
Ridley
Scott viö
tökur á
1492:
Conquest
of Para-
dise.
sagt að hún sé léleg. Sagn-
fræðilega séð er hún vel unn-
in. Ekkert var til sparað enda
kostaði myndin 40 milljónir
Bandaríkjadala. Þrjú seglskip
í fullri stærð voru til að mynda
smíðuð. Bandarískum sýning-
argestum þótti myndin ein-
faldlega of löng (rúmlega tvær
stundir) og svo fannst þeim
líka vanta meiri spennu og
hasar. Hvernig sem á því
stendur hefur myndum sem
vegnar illa í Bandaríkjunum
gjarnan vegnað vel í Evrópu.
Franski leikarinn Gerard
Depardieu fer með hlutverk
Kristófers Kólumbusar og
gerir hlutverkinu góð skil að
mati kvikmyndagagnrýnenda.
Undirritaður getur óhikað
mælt með myndinni. Umgjörð
hennar er fögur, tónlistin,
búningarnir, leikurinn, klipp-
ingin og kvikmyndatakan. Til
að leiða fólk rétt aðeins inn í
söguþráðinn greinir myndin
frá Ameríkufundi Kólumbus-
ar. Hann skilur eftir lið í Am-
eríku en hverfur sjálfur aftur
til Spánar til að greina ísa-
bellu og Ferdínand, konungs-
hjónunum á Spáni, frá upp-
götvun sinni. í millitíðinni fer
setulið hans í mikla herleið-
angra gegn frumbyggjum.
Þegar Kólumbus snýr til baka
kemur hann að höfuðkúpum,
beinum og rotnandi líkum
indíána. Indíánabúðirnar eru
líka allar yfirgefnar. Þeirri
hreinu paradís, sem hann
fann árið 1492, hefur verið
breytt í kirkjugarð.
hinn ódauðlega myrkrahöfð-
ingja, Drakúla. Á næstu 400
árum leitar hinn tannhvassi að
lifandi eftirmynd konu sinnar.
Sú leit ber árangur en hún er
líka löng. Winona Ryder leikur
kennslukonuna Minu Murray
sem er mjög lík eiginkonu
Drakúla. Drakúla ætlar að
gera Minu ódauðlega.
Myndin kostaði í kringum
50 milljónir Bandaríkjadala
og var því hvergi til sparað að
gera hana að ósvikinni hroll-
vekju. Hún var öll tekin í Sony
kvikmyndaverinu því leikstjór-
anum þótti of kostnaðarsamt
að kvikmynda í Evrópu. Á
prufusýningu í fyrrasumar
hefði þurft að láta áhorfendur
fá ælupoka því sumum fannst
myndin of hryllileg.
Tæknibrellurnar í þessari
mynd eru vel útfærðar og eig-
um við eftir að sjá greifann í
ýmsum gervum. Hann breytir
sér meðal annars í gamlan
mann, úlf, leðurblöku, rottu og
brynjaðan stríðsmann. Ekki er
nóg að flokka Bram Stokers
Dracula sem sígilda hroll-
vekju, þetta er líka Ijóðræn og
fögur ástarsaga.
Leikararnir hafa allir fengið
lof og Gary Oldman er talinn
líklegur til að hljóta óskarstil-
nefningu. Þetta er kvikmynd
sem unnendur góðra
kvikmynda ættu ekki
að láta framhjá sér
fara. Myndin verð-
ur, eins og áður
sagði, sýnd í
Stjörnubíói.
Þess má að
lokum geta að
þetta er fyrsta
hrollvekja sem
Francis Ford
Coppola gerir
síðan 1963.
Fyrsta hrollvekjan hans hét
Dementia 13 og þótti blóðug,
greindi frá geðveilum axar-
morðingja á írlandi sem hjó
fólk í herðar niður.
DÝR MYND UM
FUND AMERÍKU
Á síðastliðnu ári var lítillega
minnst á þrjár kvikmyndir um
Ameríkufund Kristófers Kól-
umbusar, grínmyndaútgáfu
sem Áframgengið gerði, mynd
Vanur maóur
á ferö. Gerard
Depardieu í
öllu sínu
veldi.
Salkindsfeðga og loks útgáfu
leikstjórans Ridley Scott:
1492: Conquest of Paradise
með franska leikaranum Gér-
ard Depardieu en hún verður
sýnd fljótlega í SAM-bíóun-
um. Síðastnefnda myndin
þykir skást enda er Ridley
Scott fagmaður og verk hans
bregðast sjaldan. Því til sönn-
unar nægir að nefna Blade
Runner, Black Rain og
Thelma & Louise. Samt sem
áður gekk 1492: Conquest
of Paradise ekki nógu
vel í Bandaríkjunum
en ekki er þar með
2.TBL. 1993 VIKAN 65