Vikan


Vikan - 25.02.1993, Side 56

Vikan - 25.02.1993, Side 56
'2 < AKUREYRI ▲ Getiöi ekki verió kyrrir, noröanmenn meöan viö erum aö reyna aö taka af ykkur mynd. Þó'öetta sénú grímuball. Ég meinaöasko! ▲ Bestu búningar noröan heiöa: 2. verólaun Steinríkur, réttu nafni Heiöar Ólason úr Hrísey meö einn grænan við beltisstaó og 1. verölaun hinn síkáti hermaöur, Hlynur Pálmason, At.ureyri, meö aö minnsta kosti fimm græna viö beltisstað og einn á lofti. Þeim þótti greinilega, alveg jafnt og öörum, tiltæki Vikunnar og Bylgjunnar sérlega skemmtilegt. Svo ekki sé nú talaó um verölaunin, maöur! ▲ Talið frá hægri: Bjami Fel, Ragga Gísla, megrunarfíkill og djók- er. Allavega gæti upptalningin verið eitthvað á þessa vegu. Akur- eyrskir grímugleöigestir í góóum fíl..., nei ekki sletta, málum! Besti búningurinn í Hafnarfirói var hvorki efnismikill né skrautlegur en gerviö gott og vel útfært, bæói i föröun og hráefnisvali til geróarinnar. Þetta er Hlynur í gervi fanga. Verólaun ásamt Tuborg kassanum voru utanlandsferó á vegum Samvinnuferöa-Landsýnar. Grímurnar þurfa ekki endilega aö vera fyrir andlitunum eins og hér má sjá. Þessar hafnfirsku stúlkur létu ekki deigan síga og eftir því sem vió sjáum á myndum sem vió getum ekki birt vegna myndmergóar sem okkur barst víös vegar af landinu þá eyddu þær ballinu á dansgólfinu og helst ekki annars staöar. 56 VIKAN 4. TBL. 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.