Vikan


Vikan - 25.02.1993, Qupperneq 61

Vikan - 25.02.1993, Qupperneq 61
ur eftir í huganum en bara fitu á líkamanum. Mér líður mjög vel af duft- inu. Það eina sem ég hef átt svolítið í vandræðum með er að dreifa skömmtunum yfir daginn. Ég er að hugsa um að taka einu sinni eða tvisvar tvo skammta í einu því það er mjög mikilvægt að maður taki alla skammtana svo líkaminn fái öll þau næringarefni sem hann þarf fyrir hvern dag. Það er mjög þægilegt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af mat á meðan maður er í vinnunni, bara taka fram bikarinn og Nupo-pokann, hrista og svengdin er á bak og burt en í staðinn kemur vellfðunartilfinn- ing. Mór finnst mikill munur að fara eftir þessu einingakerfi og það auðveldar málið mikið.“ BETRI LÍÐAN „Líðan mín, bæði andleg og líkamleg, hefur breyst mikið til batnaðar eftir að ég léttist og til dæmis sef ég mun betur, er Þegar hún byrjaói á Nupo var hún 106 kíló aö þyngd. Hún kennir hreyfingarleysi og röngu mataræói um. miklu jákvæðari og bjartsýnni á framtíðina fyrir utan að vera léttari á mér. Þetta hefur gert mér kleift að stunda leikfimi og það geri ég tvisvar til þrisvar I viku. Það hefur hjálp- að mér mikiö að ná upp þreki því ég var gjörsamlega orðin þreklaus og mjög slæm í öðru hnénu vegna þyngsla. Ég er alveg hætt að finna fyrir því. Maður er mjög fljótur að vinna upp þrek. Ég var að því komin að gefast upp eftir fyrsta nám- skeiðið því það voru mjög margar æfingar sem ég gat ekki gert. Sem betur fer fór ég á næsta námskeið því núna ræð ég við allar æfingarnar. Áður fyrr var ég gjörsam- lega uppgefin þegar ég kom heim til mín á kvöldin og vildi helst komast strax upp I rúm. Ég gat ekki einu sinni átt kvöldið með fjölskyldunni eða fyrir sjálfa mig. Eg náði að elda, skríða síðan upp í og var þá gersamlega rotuð. Ég fékk martraðir á hverri einustu nóttu þvi sú hugsun var farin að ásækja mig mjög mikið að ég yrði að fara gera eitthvað í mínum málum. Það átti alltaf að byrja á morgun. Dagurinn hófst oftast vel, ég borðaði sáralítið, hádegið kom og leið án þess að nokk- uð kæmi upp á en svo rann kvöldið upp í öllu sínu veldi, með eldamennsku og tilheyr- andi og þá byrjaði ballið. Þaö er því mjög mikilvægt að taka Nupoið rétt áður en farið er að elda. Ef keypt er I matinn áður en heim kemur er best að skammturinn sé tekin áður. Það er út í hött að fara svang- ur í matvöruverslun. Ég hefði aldrei trúað því hversu auðvelt hefur verið að ná þessu af sér með Nupoinu eftir það sem ég hef prófað og gengið í gegnum í sambandi við megrun. Það er enginn vafi í mínum huga að þetta er einn raunhæfasti kosturinn fyrir fólk sem á í basli við að ná af sér aukakílóunum. Stefna mín er að losna við sextán kíló I viðbót og þá töl- um við saman,“ segir Helga aö lokum og bjartsýnistónninn I röddinni leynir sér ekki. □ ar Fimmtud. - Föstud. - Sunnud. Helgarferðír til Akureyrar: FLUG OG HOTEL I TVÆR NÆTUR, VERÐ FRA KR. 11.400.- Flugfélag Norðurlands Akureyri, sími: 96-12100 • Umboösaðili á suðurnesjum, sími: 92-15660 4.TBL.1993 VIKAN 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.