Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 2

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 2
51-82 TÍSKA Nú ríkir mikil spenna í kvikmyndaheimin- um um það hverjir hreppa óskarsverð- launin þetta árið en brátt verður dómur- inn upp kveðinn á kvikmyndahátíðinni miklu í Hollywood. 32 POPP Fróðleiksmolar Vikunnar um það nýjasta og heitasta í poppinu heima og heiman 14 LEIKSVIÐIÐ Hlín Gunnarsdóttir leikmyndahönnuður lærði list sína á Ítalíu og þangað sækir hún ýmsar hugmyndir sem gefa leik- myndum hennar skemmtilegar víddir. STAKKASKIPTIFÖRÐUNAR- MEISTARANS ÁRSTÍÐAKONUR LÍNAN SÓTT TIL LONDON ANDLITSMASKINN BREYTIST í GRÍMU 20 DANNY DEVITO Einkaviðtal Vikunnar við leikarann og leik- stjórann Danny DeVito í París en þessa dagana eru að hefjast sýningar á Hoffa. 26 JÓNA RÚNA BIDDY FATAHONNUÐUR TÍSKUÞÁTTUR FRÍÐU OG GÚSTA KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR, ÍSLANDSMEISTARI í DAG- OG LJÓSMYNDAFÖRÐUN Jóna Rúna svarar bréfi konu sem fullyrðir að maður sinn sé haldinn kvalalosta. SNYRTIVORUNYJUNGAR Hve djúpt ristir Breska blaðið „Mail on Sunday" hirti nýlega frétt um hina heimsfrægu leikkonu Liz Taylor. Á 60. aldursári eru hún sögð jafn glæsileg og fyrr, húðin ungleg og slétt og ekki sjáanlegur munur á henni nú og fyrir 27 árum. I.iz þakkar þetta næringarkremi frá LANCASTER, SURACTIF RETINOL PLUS, sem sagt er byggja upp húðfrumurnar með byltingarkenndri djúpvirkni. Kremið er fyrst og fremst ætlað konum yfir 40 og fram kemur að 50 ml glas í Bretlandi kostar 38,00 £ (u.þ.b. 3.70Ó,- kr.). RETINOL PLUS er einnig fáanlegt hér á landi og á sama verði og í Bretlandi. „Mail on Sunday“ lét ekki staðar numið heldur sendi RETINOL PLUS í efnagreiningu hjá óháðum aðilum. Niðurstaðan varð eftirfarandi: RETINOL: Tækniheiti á A-vítamíni - talið græðandi. GLYCERIN: Vinnur raka úr loftinu - heldur húðinni rakri. ALPHA-TOCOPHEROL: 'I'æknilegt heiti á E-vítamíni - ver húðfituna. PANTHENOL: B-vítamín samsetning - notuð til mýkingar. ALLANTOIN: Eykur heilbrigðan húðvöxt. ITTANIUM SHOXIDE: Hvítt litarefni og hleypir. BIO-FLAVONOID: B-vítamín samsetnning - nauðsynleg fyrir heilbrigða æðaveggi. Framleiðandinn, LANCASTER, fullyrðir að hinn byltingarkenndi árangur náist með smásæjum ögnum, LIPOSOMES, sem smjúga auðveldlega inn í neðri lög húðarinnar. 6 STÚLKAN 0G DAUÐINN Guörún Gísladóttir leikari hefur enn einu sinni bætt rós ( hnappagatið og nú með leik sínum í Dauðanum og stúlkunni f Borgarleikhúsinu. 38 LITMYNDA5ÖGUR Fastar í sessi 48 SÁLARKIMINN Perlan er veitingahús mánaðarins að þessu sinni, vönd að virðingu sinni og kemur á óvart. 10 VEITINGAHÚS VIKUNNAR Sigtryggur Jónsson sálfræðingur svarar spurningum lesenda um samskipti kynj- anna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.