Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 82

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 82
VOR- OG SUMARLlNAN FRÁ JUVENA Vor- og sumarlína Juvena á sviði andlits- og augnfarða nefnist í ár „myndir og minn- ingar“ (Colour & Memories) enda mun vera um að ræða mikið samspil af þessu tvennu sem gerir línuna svo spenn- andi. Línan skiptist í þrjá meg- inþætti: Inspiring Memories, Mystical Memories og Excit- ing Memories. Litalínunni fylgir nýr „Cover Stick'1, farðastautur til að hylja bauga og galla í húðinni, og er hann kallaður Concealer, sá sem hylur. BABY NATURALS - KREM OG SNYRTI- VÖRUR FYRIR BÖRN Vörur þessar standast ströng- ustu gæðakröfur sem foreldar og vísindamenn nútímans gera til þeirra hluta sem ætl- aðir eru börnum sérstaklega. í Baby Naturals vörunum eru einungis hrein og upprunaleg hráefni og þær státa meðal annars af eftirfarandi: Þær eru lausar við dýraefni, eru þróað- ar án tilrauna á dýrum, þær eru ofnæmisprófaðar, eru án viðbættra litarefna, eru um- hverfisvænar og eyðast af sjálfdáðum í náttúrunni auk þess sem þær eru í endurnýt- anlegum umbúðum, þær inni- halda extrakt af kamillu og blaðlilju (Aloe Vera). í Baby Naturals línunni er að finna áburð, froðubað, krem, púður, barnaolíu og þurrkur. NÝTT ILMVATN FRÁ L'ALTRO Nýja ilmvatnið frá L’altro Borsalino er með margbrotn- um ilmi sem inniheldur meðal annars angan af greipaldini, brasilískri myntu, liljum vallar- ins, jasmínu og rós, muskolíu og sandelviði. Þetta er hrff- andi ilmur, ferskur og róman- tískur í senn. ETERNA '27, 24 STUNDA RAKAKREM MEÐ ETERNAGEN o Nýlega kom á markað hér nýtt rakakrem í ETERNA 27 línunni frá Revlon. Eterna 27, 24 stunda húðkremið hefur notið mikil- la vinsælda hér á landi um langt árabil, en hér er á ferðinni nýr valkostur fyrir þær sem kjósa léttara rakakrem. Eterna 27, 24 stunda rakakremið má nota jafnt eitt sér, undir farða og jafnvel yfir nóttina, ef húðin þarfnast ekki mik- illar næringar. Til dæmis er gott að nota það að deginum en Eterna 24 stunda kremið yfir nóttina. Eterna 27, 24 stunda rakakremið inniheldur efni sem örva eigin rakamyndun húðarinnar og hjálpa henni til að viðhalda eðlilegum húðraka. Einnig stuðlar Eternagen-efnið að því að viðhalda mýkt og teygjanleika húðarinnar og vinnur með því gegn ótímabærri hrukkumyndun. Eterna 27 kremlínan var sú fyrsta sem kom á markaðinn og sérstaklega var hönnuð til að vinna á móti öldrun húðarinnar. Þetta efni hefur sannað ágæti sitt undanfarin fimmtán ár. Nafnið Eterna 27, sem þýðir ævinlega 27, segir allt um eiginleika þessara ágætu húðkrema frá Revlon. NÆSTU VIKU í NÆSTU TVEIMUR TÖLUBLÖÐUM KYNNIR VIKAN KEPPENDURNA í FEGURÐARSAMKEPPNI ÍSLANDS. LESIÐ EINNIG VIÐTAL VIÐ CINDY CRAWFORD OG NJÓTIÐ RÁÐLEGGINGA SÚPERMÓDELSINS. A BLAÐSOLUSTAÐI 6. APRIL 82 VIKAN 6. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.