Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 62

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 62
TEXTI: HELGA MÖLLER / UÓSM.: PÉTUR MELSTED O.FL. GUÐRÚN HRÖNN ISLANDSMEISTARI í HÁRGREIÐSLU ▲ Guðrún Hrönn á- samt hárgreiöslu- módelinu Örnu Kristjánsdóttur. -4 Listræn útfærsla Guórúnar Hrannar leynir sér ekki. 62VIKAN 6. Sjöunda febrúar síðastlið- inn stóðu Hárgreiðslu- meistarafélagið og Meistarafélag hárskera fyrir ís- landsmeistarakeppni í hár- Kvöldgreiðslan sem færöi Guórúnu Hrönn sigurlaunin. Hárgreióslumeistarinn Brósi hannaói og smíóaói þessa sérstæöu skartgripi. 4 Hárgreiósla Þórdísar Helgadóttur en hún varö númer tvö í kvöldgreióslu og einnig í ööru sæti í saman- lögóu. ► Hárgreiösla Bjargar Óskarsdóttur en hún varó númer tvö f listrænni út- færslu og númer þrjú í sam- anlögóu. greiðslu og hárskurði en slík keppni er haldin annað hvert ár. Keppt var í þremur grein- um í hárgreiðslu og með sam- anlagðri útkomu úr þeim var valinn íslandsmeistari. Fyrir valinu varð Guðrún Hrönn Einarsdóttir frá hárgreiðslu- stofunni Hjá Guðrúnu Hrönn. Guðrún Hrönn var ekki að stíga á verðlaunapall í fyrsta skipti því hún hefur verið sig- ursæl síðustu árin og „unnið allt sem hún hefur tekið þátt (“ eins og einn viðmælandi Vik- unnar orðaði það. Við höfum fyrir satt að hún hafi unnið til verðlauna í síðustu sex ís- landsmeistarakeppnum. Hún lætur samt ekki sigur í hár- greiðslu nægja því hún vann líka nú nýverið keppni sem haldin var á vegum Wella í hárlitun. Það kemur því eng- um á óvart að Guðrún Hrönn hefur verið í landsliði íslands í hárgreiðslu og keppti fyrir ís- lands hönd í heimsmeistara- keppninni í París á dögunum. Á meðfylgjandi myndum sjáum við verðlaunagreiðslu Guðrúnar Hrannar, annars vegar kvöldgreiðslu og hins vegar listræna útfærslu sem er ein grein keppninnar. Einnig má sjá Guðrúnu Hrönn ásamt módeli sínu, Örnu Kristjánsdóttur. Þótt þessi keppni sé yfir- staðin getur Guðrún Hrönn ekki andað léttar því fyrir dyr- um er þátttaka bæði í heims- meistara- og Norðurlanda- keppni í hárgreiðslu en þrír efstu menn Islandsmeistara- keppninnar eru sjálfkjörnir í landslið (slands. Við óskum Guðrúnu Hrönn og meðkeppendum hennar, Þórdísi Helgadóttur og Björgu Óskarsdóttur, að sjálfsögðu góðs gengis. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.