Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 12

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 12
AÐALRÉTTIR ^^a4' Innbökuð grísahryggjarsneið bauti'með með grænmeti og myrkil- ristuöum sveppasósu. sveppum, Lambahryggjarvöðvi fylltur með sveppum, bríe, hvítlauk og^sósu og kryddjurtum, borinn fram aö hætti með kryddjurtasósu. veiöi- Glóðaður turnbauti með rist- mannsins. uðum sveppum, gljáðum perlulauk og sósu að hætti veiðimannsins. EFTIRRÉTTIR ísréttur Perlunnar. Heima- lagaður ítalskur ís með fersk- um ávöxtum og enskri kremsósu. Ástríðu-pýramídi með núgat- ís og ávaxtasósu. Sítrónuterta með jarðar- berjasósu. Þriggja rétta máltíð, meðal- verð: Kr. 3.700. VÍN: Perlan býður upp á mjög gott vín frá Bandaríkjunum, eink- um er rauðvínið Ijúffengt. Hvítvín: Dry Sauvignon Blanc 1988, Beaulieu Vineyard. Kr. 3.520. Rauðvín: Rutherford Caber- net Sauvignon 1989, Beaulieu Vineyard. Kr. 3.950. Georges De Latour Cabernet Sauvignon 1982, Beaulieu Vineyard. Kr. 6.050. Þess má að lokum geta að Perlan flytur inn öndvegisvín frá Chile, Undurraga. □ ▼ Kálfa- lifrar- „mousse" borin fram meö grískri smjör- deigsköku meö portvíns- hlaupi. Á fjóröu hæöinni eru framreiddar kaffiveitingar eins og best gerist. Kökugeröarmeistarar hússins sjá um kræsingarnar, kaffi er malaö beint í bollana og ísbúöin er sú eina sem lagar sjálf allan sinn ís. Þar er boöiö upp á venjulegan ís og fsrétti auk þess sem unnt er aö panta ístertur og tuttugu tegundir af skafís. Eins og þeir segja í Perlunni: „Maöur leggur á sig langa leiö fyrir góöan ís.“ < Laxa- „terrine" meö reyktum laxi, fram- boriö meö reyktum laxa- hrognum. 12VIKAN 6.TBL.1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.