Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 12
AÐALRÉTTIR ^^a4'
Innbökuð grísahryggjarsneið bauti'með
með grænmeti og myrkil- ristuöum
sveppasósu. sveppum,
Lambahryggjarvöðvi fylltur
með sveppum, bríe, hvítlauk og^sósu
og kryddjurtum, borinn fram aö hætti
með kryddjurtasósu. veiöi-
Glóðaður turnbauti með rist- mannsins.
uðum sveppum, gljáðum
perlulauk og sósu að hætti
veiðimannsins.
EFTIRRÉTTIR
ísréttur Perlunnar. Heima-
lagaður ítalskur ís með fersk-
um ávöxtum og enskri
kremsósu.
Ástríðu-pýramídi með núgat-
ís og ávaxtasósu.
Sítrónuterta með jarðar-
berjasósu.
Þriggja rétta máltíð, meðal-
verð: Kr. 3.700.
VÍN:
Perlan býður upp á mjög gott
vín frá Bandaríkjunum, eink-
um er rauðvínið Ijúffengt.
Hvítvín: Dry Sauvignon Blanc
1988, Beaulieu Vineyard. Kr.
3.520.
Rauðvín: Rutherford Caber-
net Sauvignon 1989, Beaulieu
Vineyard. Kr. 3.950.
Georges De Latour Cabernet
Sauvignon 1982, Beaulieu
Vineyard. Kr. 6.050.
Þess má að lokum geta að
Perlan flytur inn öndvegisvín
frá Chile, Undurraga. □
▼ Kálfa-
lifrar-
„mousse"
borin fram
meö
grískri
smjör-
deigsköku
meö
portvíns-
hlaupi.
Á fjóröu hæöinni eru framreiddar kaffiveitingar eins og best
gerist. Kökugeröarmeistarar hússins sjá um kræsingarnar,
kaffi er malaö beint í bollana og ísbúöin er sú eina sem lagar
sjálf allan sinn ís. Þar er boöiö upp á venjulegan ís og fsrétti
auk þess sem unnt er aö panta ístertur og tuttugu tegundir
af skafís. Eins og þeir segja í Perlunni: „Maöur leggur á sig
langa leiö fyrir góöan ís.“
< Laxa-
„terrine"
meö
reyktum
laxi, fram-
boriö meö
reyktum
laxa-
hrognum.
12VIKAN 6.TBL.1993