Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 25

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 25
EGYPTALAND Egyptaland er allt uppfullt af sögulegum fróðleik í formi mikilfenglegra mannvirkja sem margir hafa unun af að skoða. Það voru þó kóralrif Rauðahafsins sem mér fannst meira til koma. Þar gafst manni kostur á að kafa og skoða fiska af öllum stærðum, gerðum og litum. Sigling um Níl var einnig kærkomin til- breyting frá trukknum og væg- ast sagt mun þægilegri en siglingin eftir Zaire-ánni forð- um. Eftir að hafa ferðast um Egyptaland og skoðað hina ýmsu staði var aftur snúið til Kaíró þar sem nokkrir heltust úr lestinni og þar á meðal ég. Rúmlega helmingur hópsins hélt áfram för sinni til Indlands og annarra framandi landa. Þarna í Kaíró endaði ég þessa tuttugu vikna ferð um Afríku og heim var haldið með höfuðið troðfullt af nýjum fróð- leik um annað fólk, sjálfa mig og mér áður ókunn lönd. □ ▲ Og hér sjáiö þiö hluta af „olíuakri", í miöri Sa- hara. Þeir eru svo framar- iega í garöyrkju- tækninni þarna í Egypta- landi aö þeir fá olí- una til þess aö „vaxa“í tunnum. Sfinx- inn í prófíl og pýra- mídi Keops í baksýn. ►Þessar konur litu allar und- an þegar þær sáu mig koma meö mynda- vélina. ▼ Viö sigldum eftir Níl á svona skútum en þaö fór mun betur um okkur á þeim en á kanóun- um á Zaire ánni. 7.4.-4.5. 1991 6.TBL. 1993 VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.